Andleg fegurðarsamkeppni Álfrún Pálsdóttir skrifar 19. september 2012 11:00 Atli Freyr Steinþórsson er nýtt andlit á skjánum en hann tekur sæti í dómaratvíeyki Gettu betur. Hann er þó vel kunnur Ríkissjónvarpinu þar sem hann hefur starfað sem útvarpsþulur á Rás 1 í sjö ár. Fréttablaðið/anton „Ég á von á hörkukeppni enda tel ég að ungmenni séu betur að sér í ár en nokkru sinni fyrr,“ segir Atli Freyr Steinþórsson, sem senn tekur sæti við hlið Þórhildar Ólafsdóttur sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur, hinni sívinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Atli starfar í sjónvarpi en hann er þó vel kunnur keppninni og Ríkissjónvarpinu. Atli hefur starfað sem útvarpsþulur á Rás 1 síðan 2005, en þar les hann meðal annars dánarfregnir og jarðarfarir, auglýsingar, kynningar milli þátta og stjórnar útsendingum. „Ég held að flestir landsmenn ættu að kannast við röddina í mér og ég uni mér vel bak við hljóðnemann í Efstaleitinu. Auglýsingar frá ónefndum hamborgarastað ættu til dæmis að vera útvarpshlustendum að góðu kunnar,“ segir Atli hlæjandi. Hann þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um er honum bauðst að taka að sér hið ábyrgðarfulla starf dómara og er þess fullviss að reynsla hans úr Gettu betur hafi skipt máli.Sjálfur er Atli tvöfaldur meistari í spurningakeppninni en hann keppti fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík árin 2002 og 2003. Atli var einnig í liðinu er MR tapaði eftirminnilega fyrir Borgarholtsskóla árið 2004. „Einhverra hluta vegna muna flestir eftir þeirri dramatísku viðureign, enda var það í fyrsta sinn í mörg herrans ár sem MR tapaði í Gettu betur,“ segir Atli en kveðst þó bara eiga góðar minningar úr keppninni. „Ég eignaðist marga góða vini og þetta var mjög góður tími. Í raun mætti kalla þetta andlega fegurðarsamkeppni.“ Þrátt fyrir að vera fyrrverandi MR-ingur ætlar Atli ekki að hygla neinum og segist verða nokkuð harður í horn að taka sem dómari. „Mig langar að hækka nördastuðulinn í keppninni. Við Þórhildur ætlum að hittast í október á Akureyri og eiga eina góða vinnuhelgi þar. Þetta verður bara fjör.“ Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
„Ég á von á hörkukeppni enda tel ég að ungmenni séu betur að sér í ár en nokkru sinni fyrr,“ segir Atli Freyr Steinþórsson, sem senn tekur sæti við hlið Þórhildar Ólafsdóttur sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur, hinni sívinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Atli starfar í sjónvarpi en hann er þó vel kunnur keppninni og Ríkissjónvarpinu. Atli hefur starfað sem útvarpsþulur á Rás 1 síðan 2005, en þar les hann meðal annars dánarfregnir og jarðarfarir, auglýsingar, kynningar milli þátta og stjórnar útsendingum. „Ég held að flestir landsmenn ættu að kannast við röddina í mér og ég uni mér vel bak við hljóðnemann í Efstaleitinu. Auglýsingar frá ónefndum hamborgarastað ættu til dæmis að vera útvarpshlustendum að góðu kunnar,“ segir Atli hlæjandi. Hann þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um er honum bauðst að taka að sér hið ábyrgðarfulla starf dómara og er þess fullviss að reynsla hans úr Gettu betur hafi skipt máli.Sjálfur er Atli tvöfaldur meistari í spurningakeppninni en hann keppti fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík árin 2002 og 2003. Atli var einnig í liðinu er MR tapaði eftirminnilega fyrir Borgarholtsskóla árið 2004. „Einhverra hluta vegna muna flestir eftir þeirri dramatísku viðureign, enda var það í fyrsta sinn í mörg herrans ár sem MR tapaði í Gettu betur,“ segir Atli en kveðst þó bara eiga góðar minningar úr keppninni. „Ég eignaðist marga góða vini og þetta var mjög góður tími. Í raun mætti kalla þetta andlega fegurðarsamkeppni.“ Þrátt fyrir að vera fyrrverandi MR-ingur ætlar Atli ekki að hygla neinum og segist verða nokkuð harður í horn að taka sem dómari. „Mig langar að hækka nördastuðulinn í keppninni. Við Þórhildur ætlum að hittast í október á Akureyri og eiga eina góða vinnuhelgi þar. Þetta verður bara fjör.“
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira