Lífið

Gramsað í geymslunni

Guðbjört og Linda Björt mátuðu föt fyrir Leikfélag Reyðarfjarðar.
Guðbjört og Linda Björt mátuðu föt fyrir Leikfélag Reyðarfjarðar.
Það var fjölmennt er búningageymsla Þjóðleikhússins opnaði dyrnar í þeirri von að grynnka á safni sínu fyrir flutninga í sumar. Það kenndi ýmissa grasa í geymslunni og margir gullmolar sem fengust gefins. Áhugaleikhús landsins voru meðal þeirra sem mættu til að tæma herðatré og troðfylla poka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.