Átta ára í myndatöku fyrir Marie Claire 7. júní 2012 11:00 Sigurður og Sölvi stilla sér upp fyrir tökuliðið sem kom frá Búlgaríu, Ítalíu og Frakklandi. MYND/HAUKUR SNORRASON „Þeir hafa verið að spá hvort þeir verði frægir eða fái eitthvað borgað,“ segir Hadda Björk Gísladóttir, móðir átta ára drengs sem fékk ásamt vini sínum að prófa fyrirsætuhlutverkið um hvítasunnuhelgina. Fyrirsæturnar ungu eru vinirnir Sigurður Snorri Hauksson og Sölvi Þorkelsson og var myndatakan fyrir 25 ára afmælisrit hins ítalska Marie Claire sem kemur út í október. Hadda og eiginmaður hennar Haukur Snorrason reka ferðaskrifstofuna Iceland Photo Tours og sérhæfa sig í ljósmyndaferðum fyrir erlenda ljósmyndara. Í lok maí tóku þau á móti níu manna tökuliði frá Marie Claire og fór myndatakan að hluta til fram í gistihúsi þeirra hjóna, Hrifunes Guesthouse. „Strákarnir höfðu verið að renna sér á rassinum niður moldarbarð og voru sem nýdregnir upp úr fjóshaug þegar ljósmyndararnir stungu upp á því að fá þá lánaða á nokkrar myndir. Ég ætlaði að setja þá í hrein föt en þeir neituðu og sögðu þá fullkomna.“ Höddu þótti undarlegt að ljósmyndararnir völdu að hafa strákana grútskítuga sem og að velja sér tökustað í hálfgerðum ruslahaugi. „Við vorum að steypa skemmugólfið hjá okkur og allt draslið var út á hlaði. Þetta fannst tökuliðinu hentugur bakgrunnur en hann var alveg andstæða við fyrirsætuna sem tiplaði um í bleiku blúndupilsi og kápu.“ Drengirnir tóku þátt í tveimur myndatökum en ekki er vitað fyrir víst hvort þeir birtist á síðum ítalska Marie Claire. „Tökuliðið var allavega yfir sig hrifið af þeim og þeir stóðu sig mjög vel,“ segir Hadda. - hþt Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Þeir hafa verið að spá hvort þeir verði frægir eða fái eitthvað borgað,“ segir Hadda Björk Gísladóttir, móðir átta ára drengs sem fékk ásamt vini sínum að prófa fyrirsætuhlutverkið um hvítasunnuhelgina. Fyrirsæturnar ungu eru vinirnir Sigurður Snorri Hauksson og Sölvi Þorkelsson og var myndatakan fyrir 25 ára afmælisrit hins ítalska Marie Claire sem kemur út í október. Hadda og eiginmaður hennar Haukur Snorrason reka ferðaskrifstofuna Iceland Photo Tours og sérhæfa sig í ljósmyndaferðum fyrir erlenda ljósmyndara. Í lok maí tóku þau á móti níu manna tökuliði frá Marie Claire og fór myndatakan að hluta til fram í gistihúsi þeirra hjóna, Hrifunes Guesthouse. „Strákarnir höfðu verið að renna sér á rassinum niður moldarbarð og voru sem nýdregnir upp úr fjóshaug þegar ljósmyndararnir stungu upp á því að fá þá lánaða á nokkrar myndir. Ég ætlaði að setja þá í hrein föt en þeir neituðu og sögðu þá fullkomna.“ Höddu þótti undarlegt að ljósmyndararnir völdu að hafa strákana grútskítuga sem og að velja sér tökustað í hálfgerðum ruslahaugi. „Við vorum að steypa skemmugólfið hjá okkur og allt draslið var út á hlaði. Þetta fannst tökuliðinu hentugur bakgrunnur en hann var alveg andstæða við fyrirsætuna sem tiplaði um í bleiku blúndupilsi og kápu.“ Drengirnir tóku þátt í tveimur myndatökum en ekki er vitað fyrir víst hvort þeir birtist á síðum ítalska Marie Claire. „Tökuliðið var allavega yfir sig hrifið af þeim og þeir stóðu sig mjög vel,“ segir Hadda. - hþt
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning