Fæ loksins að standa á sviðinu 20. apríl 2012 21:00 Guðrún Dís Emilsdóttir skiptir starfsfélaga sínum Andra Frey Viðarssyni út fyrir Vilhelm Anton Jónsson og saman kynna þau Söngkeppni framhaldsskólanna á laugardaginn. Fréttablaðið/daníel „Þetta leggst rosalega vel í mig og verður mjög gaman,“ segir útvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir sem, ásamt Vilhelm Antoni Jónssyni, sér um að kynna Söngkeppni framhaldsskólanna í ár. Keppnin fer fram í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda á laugardagskvöldið og verður sjónvarpað beint í Ríkissjónvarpinu. Í ár er keppnin með öðruvísi sniði en fyrri ár. Tólf skólar keppa í úrslitakeppninni á laugardaginn eftir sms-kosningu sem hefur staðið yfir undanfarið milli 32 menntaskóla víðs vegar af landinu. „Það hefur myndast skemmtileg stemning í kringum þetta í ár og mér skilst að það eigi að tjalda öllu til á laugardaginn.“ Þó að Guðrún sé vanari að koma fram með Andra Frey Viðarssyni sér við hlið er hún viss um að hún og Vilhelm eigi eftir að spjara sig vel saman. „Við Villi þekkjumst vel. Við erum gamlir skólafélagar frá Menntaskólanum á Akureyri svo við ættum að geta grínast saman,“ segir Guðrún sem hefur löngum verið mikill aðdáandi keppninnar. „Ég horfði alltaf á keppnina einu sinni og langaði í raun rosalega mikið að taka þátt. En það gerði ég aldrei en fæ loksins að standa á sviði í keppninni, nema á öðrum forsendum,“ segir Guðrún og fullyrðir að keppendurnir séu hver öðrum betri. „Ég dáist að þessum krökkum, þeir eru magnaðir. Keppnin er líka þekkt fyrir að ala af sér stjörnur framtíðarinnar svo ég verð með augun opin á laugardaginn.“ Keppnin sjálf er á dagskrá RÚV á laugardaginn klukkan 20.40.- áp Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
„Þetta leggst rosalega vel í mig og verður mjög gaman,“ segir útvarpskonan Guðrún Dís Emilsdóttir sem, ásamt Vilhelm Antoni Jónssyni, sér um að kynna Söngkeppni framhaldsskólanna í ár. Keppnin fer fram í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda á laugardagskvöldið og verður sjónvarpað beint í Ríkissjónvarpinu. Í ár er keppnin með öðruvísi sniði en fyrri ár. Tólf skólar keppa í úrslitakeppninni á laugardaginn eftir sms-kosningu sem hefur staðið yfir undanfarið milli 32 menntaskóla víðs vegar af landinu. „Það hefur myndast skemmtileg stemning í kringum þetta í ár og mér skilst að það eigi að tjalda öllu til á laugardaginn.“ Þó að Guðrún sé vanari að koma fram með Andra Frey Viðarssyni sér við hlið er hún viss um að hún og Vilhelm eigi eftir að spjara sig vel saman. „Við Villi þekkjumst vel. Við erum gamlir skólafélagar frá Menntaskólanum á Akureyri svo við ættum að geta grínast saman,“ segir Guðrún sem hefur löngum verið mikill aðdáandi keppninnar. „Ég horfði alltaf á keppnina einu sinni og langaði í raun rosalega mikið að taka þátt. En það gerði ég aldrei en fæ loksins að standa á sviði í keppninni, nema á öðrum forsendum,“ segir Guðrún og fullyrðir að keppendurnir séu hver öðrum betri. „Ég dáist að þessum krökkum, þeir eru magnaðir. Keppnin er líka þekkt fyrir að ala af sér stjörnur framtíðarinnar svo ég verð með augun opin á laugardaginn.“ Keppnin sjálf er á dagskrá RÚV á laugardaginn klukkan 20.40.- áp
Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning