Eins og maður sé í útlöndum 17. apríl 2012 15:00 Óli Már Ólason og Arnar Gíslason eiga Lebowski bar sem opnar á Laugaveginum annað kvöld. Staðurinn er hannaður í anda kvikmyndarinnar The Big Lebowski og á veggnum á bak við þá félaga má sjá glitta í keilubrautina. fréttablaðið/pjetur „Við höfum lagt ansi mikla vinnu í staðinn og það er ekki eins og maður sé staddur á miðjum Laugaveginum hérna inni heldur einhvers staðar úti í heimi," segir Arnar Gíslason, einn af eigendum Lebowski bar sem opnar annað kvöld. Líkt og nafn staðarins gefur til kynna verður hann í anda gamanmyndarinnar The Big Lebowski og verður keiluíþróttinni gert hátt undir höfði inni á staðnum sem er skipt upp í fjögur ólík svæði. Fremst er keilubraut, í miðjunni verður bandarísk verönd, og innst í húsinu verður bar og veitingastaður. Á efri hæðinni verður svo setustofa og útisvæði. „Þetta eru í raun fjórir mismunandi staðir inni á sama staðnum og það fer eftir því í hvaða skapi þú ert hvar þú sest hverju sinni. Ætli þetta sé ekki svona staður sem fólk á annaðhvort eftir að elska eða ekki." Að sögn Arnars kviknaði hugmyndin að staðnum fyrst fyrir rúmum átta árum síðan og því hefur hann verið lengi í bígerð. Þó að staðurinn sé hannaður í anda The Big Lebowski telur Arnar ekki nauðsynlegt fyrir gesti að hafa séð myndina til að njóta hans. Sérstakt opnunarteiti verður fyrir boðsgesti annað kvöld en staðurinn verður opnaður fyrir almenning eftir miðnætti. „Við viljum auðvitað sjá sem flesta og ég tek fram að allir þeir sem eiga gamalt keiludót geta komið með það til okkar og skipt því út fyrir mat eða drykk," segir Arnar að lokum. -sm Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
„Við höfum lagt ansi mikla vinnu í staðinn og það er ekki eins og maður sé staddur á miðjum Laugaveginum hérna inni heldur einhvers staðar úti í heimi," segir Arnar Gíslason, einn af eigendum Lebowski bar sem opnar annað kvöld. Líkt og nafn staðarins gefur til kynna verður hann í anda gamanmyndarinnar The Big Lebowski og verður keiluíþróttinni gert hátt undir höfði inni á staðnum sem er skipt upp í fjögur ólík svæði. Fremst er keilubraut, í miðjunni verður bandarísk verönd, og innst í húsinu verður bar og veitingastaður. Á efri hæðinni verður svo setustofa og útisvæði. „Þetta eru í raun fjórir mismunandi staðir inni á sama staðnum og það fer eftir því í hvaða skapi þú ert hvar þú sest hverju sinni. Ætli þetta sé ekki svona staður sem fólk á annaðhvort eftir að elska eða ekki." Að sögn Arnars kviknaði hugmyndin að staðnum fyrst fyrir rúmum átta árum síðan og því hefur hann verið lengi í bígerð. Þó að staðurinn sé hannaður í anda The Big Lebowski telur Arnar ekki nauðsynlegt fyrir gesti að hafa séð myndina til að njóta hans. Sérstakt opnunarteiti verður fyrir boðsgesti annað kvöld en staðurinn verður opnaður fyrir almenning eftir miðnætti. „Við viljum auðvitað sjá sem flesta og ég tek fram að allir þeir sem eiga gamalt keiludót geta komið með það til okkar og skipt því út fyrir mat eða drykk," segir Arnar að lokum. -sm
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira