Fær beiðnir um að gera ljósbláar myndir 16. apríl 2012 12:00 Baldvin Z leikstjóri Óróa hefur fengið beiðnir um að gera ljósbláar myndir fyrir samkynhneigða í kjölfarið á sýningu Óróa í Bretlandi og Bandaríkjunum. Fréttablaðið/arnþór „Það er gaman að myndin sé að falla í kramið hjá samkynhneigðum úti í heimi,“ segir Baldvin Z leikstjóri myndarinnar Óróa sem nýverið kom út á DVD í Bretlandi og Bandaríkjunum. Unglingamyndin var í öðru sæti á sérstökum vinsældalista breska Amazon yfir myndir sem eiga að höfða til samkynhneigðra í gær. Myndin hefur flakkað upp og niður listann síðustu vikur. Baldvin hefur persónulega fengið að finna fyrir vinsældum myndarinnar hjá þeim hópi. „Ég hef fengið margar mjög skrýtnar beiðnir frá útlöndum og oftast eru það fyrirspurnir um það hvort ég geti ekki búið til svipaða mynd eins og Óróa nema með ljósbláu ívafi fyrir samkynhneigða,“ segir Baldvin og fullyrðir að hann hafi afþakkað öll slík boð hingað til. „Mér hefur einnig verið bætt inn í alls konar lokaða hópa fyrir samkynhneigða á Facebook undanfarið, sem er frekar fyndið þar sem ég er núll samkynhneigður og á bæði konu og börn.“ Órói var nýlega sýnd á alþjóðlegri kvikmyndahátíð samkynhneigðra í London og var uppselt á allar sýningarnar, Baldvin telur líklega ástæðu fyrir velgengni myndarinnar vera sú að hún fjalli ekki beint um samkynhneigð. „Órói fjallar meira um tilfinningar og strák sem er að finna sig í lífinu. Myndin fellur einmitt inn í nokkra flokka og ég hef verið að ferðast með hana á unglingahátíðir líka.“ -áp Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
„Það er gaman að myndin sé að falla í kramið hjá samkynhneigðum úti í heimi,“ segir Baldvin Z leikstjóri myndarinnar Óróa sem nýverið kom út á DVD í Bretlandi og Bandaríkjunum. Unglingamyndin var í öðru sæti á sérstökum vinsældalista breska Amazon yfir myndir sem eiga að höfða til samkynhneigðra í gær. Myndin hefur flakkað upp og niður listann síðustu vikur. Baldvin hefur persónulega fengið að finna fyrir vinsældum myndarinnar hjá þeim hópi. „Ég hef fengið margar mjög skrýtnar beiðnir frá útlöndum og oftast eru það fyrirspurnir um það hvort ég geti ekki búið til svipaða mynd eins og Óróa nema með ljósbláu ívafi fyrir samkynhneigða,“ segir Baldvin og fullyrðir að hann hafi afþakkað öll slík boð hingað til. „Mér hefur einnig verið bætt inn í alls konar lokaða hópa fyrir samkynhneigða á Facebook undanfarið, sem er frekar fyndið þar sem ég er núll samkynhneigður og á bæði konu og börn.“ Órói var nýlega sýnd á alþjóðlegri kvikmyndahátíð samkynhneigðra í London og var uppselt á allar sýningarnar, Baldvin telur líklega ástæðu fyrir velgengni myndarinnar vera sú að hún fjalli ekki beint um samkynhneigð. „Órói fjallar meira um tilfinningar og strák sem er að finna sig í lífinu. Myndin fellur einmitt inn í nokkra flokka og ég hef verið að ferðast með hana á unglingahátíðir líka.“ -áp
Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning