Lífið

Nýja keðjan fær nafn

Sænski tískurisinn ætlar að koma á laggirnar nýju og dýrara fatamerki.nordicphotos/getty
Sænski tískurisinn ætlar að koma á laggirnar nýju og dýrara fatamerki.nordicphotos/getty
Tískukeðjan H&M hefur tilkynnt nafnið á nýrri og dýrari „lúxus“ línu sinni. Sænska dagblaðið Dagens Nyheter segir nafnið á línunni vera & Other Stories. Talsmaður H&M segist þó ekki vilja kalla nýju línuna lúxus-merki þó gæði hönnunarinnar verði meiri en hjá H&M og fötin dýrari eftir því. „Þetta verður verslunarkeðja sem hefur sömu markmið og H&M; að veita viðskiptavininum okkar besta verð miðað við gæði,“ var haft eftir talsmanni H&M.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.