Bera virðingu fyrir líkamanum Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 28. mars 2012 11:00 Sigrún Daníelsdóttir og Elva Björk Ágústsdóttir sitja í stjórn Samtaka um Líkamsvirðingu, sem stuðlar að breyttum samfélagsviðhorfum varðandi útlit, heilsu og holdafar. „Markmið samtakana er að stuðla að jákvæðum breytingum á viðhorfum sem tengjast holdafari og útliti fólks," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður nýstofnaðra íslenskra baráttusamtaka um líkamsvirðingu. Sigrún byrjaði fyrst að vekja samfélagið til umhugsunar um þessa hluti árið 2006 þegar hún kom með megrunarlausa daginn hingað til lands. Árið 2009 byrjaði hún svo að blogga um hluti tengda heilsu og holdafari, og þaðan fór boltinn að rúlla, en í dag eru þær fjórar sem skrifa á síðuna. Samtök um Líkamsvirðingu voru svo formlega stofnuð þann 13. mars síðastliðinn og situr þar fimm manna stjórn, auk þess sem hópur fólks styður baráttuna á ýmsan hátt. Sigrún segir fólk oft misskilja það hver barátta þeirra sé og að samtökin hvetji fólk ekki til ólifnaðs heldur almenns heilbrigðis, óháð holdafari og útliti. Það sé þó staðreynd að átraskanir, slæmar þyngdastjórnunarleiðir og óhófleg áhersla á útlit séu alvarleg og raunveruleg vandamál í samfélaginu. „Líkamsvirðing felst í því að bera virðingu fyrir líkama sínum og hugsa vel um hann. Í stað þess að stjórna líkamanum með harðri hendi og þvinga hann til að vera og gera það sem við viljum," segir Sigrún í einni færslu sinni á bloggsíðu. Líkamsvirðing kemur til með að standa fyrir átakinu „Fyrir hvað stendur þú" í tengslum við megrunarlausa daginn í maí. Öllum er velkomið að taka þátt með því að senda inn mynd af sér með slagorði sem segir til um hvað þau standi fyrir eða gegn í stríðinu um líkamann. Nánar má lesa um átakið og baráttuna á síðunni blog.eyjan.is/likamsvirding. Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
„Markmið samtakana er að stuðla að jákvæðum breytingum á viðhorfum sem tengjast holdafari og útliti fólks," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður nýstofnaðra íslenskra baráttusamtaka um líkamsvirðingu. Sigrún byrjaði fyrst að vekja samfélagið til umhugsunar um þessa hluti árið 2006 þegar hún kom með megrunarlausa daginn hingað til lands. Árið 2009 byrjaði hún svo að blogga um hluti tengda heilsu og holdafari, og þaðan fór boltinn að rúlla, en í dag eru þær fjórar sem skrifa á síðuna. Samtök um Líkamsvirðingu voru svo formlega stofnuð þann 13. mars síðastliðinn og situr þar fimm manna stjórn, auk þess sem hópur fólks styður baráttuna á ýmsan hátt. Sigrún segir fólk oft misskilja það hver barátta þeirra sé og að samtökin hvetji fólk ekki til ólifnaðs heldur almenns heilbrigðis, óháð holdafari og útliti. Það sé þó staðreynd að átraskanir, slæmar þyngdastjórnunarleiðir og óhófleg áhersla á útlit séu alvarleg og raunveruleg vandamál í samfélaginu. „Líkamsvirðing felst í því að bera virðingu fyrir líkama sínum og hugsa vel um hann. Í stað þess að stjórna líkamanum með harðri hendi og þvinga hann til að vera og gera það sem við viljum," segir Sigrún í einni færslu sinni á bloggsíðu. Líkamsvirðing kemur til með að standa fyrir átakinu „Fyrir hvað stendur þú" í tengslum við megrunarlausa daginn í maí. Öllum er velkomið að taka þátt með því að senda inn mynd af sér með slagorði sem segir til um hvað þau standi fyrir eða gegn í stríðinu um líkamann. Nánar má lesa um átakið og baráttuna á síðunni blog.eyjan.is/likamsvirding.
Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira