Framhaldslíf ofbeldismyndbands 27. mars 2012 10:00 Myndband hljómsveitarinnar Moon við lagið My Husband The Corpse hefur flakkað um samskiptasíðuna Facebook undanfarnar vikur. Texti lagsins og myndbandið þykja skuggaleg enda er umfjöllunarefni þess heimilisofbeldi. Snædís Snorradóttir er nemandi á tæknibraut við Kvikmyndaskóla Íslands og söngkona hljómsveitarinnar Moon. Hún segir myndbandið hafa verið skólaverkefni sem hún vann árið 2010. „Lagið varð til þannig að ég fékk sendan lagstúf og þegar ég hlustaði á hann kom yfir mig einhver andi. Ég settist við skriftir og kláraði textann á mjög stuttum tíma. Myndbandið tókum við svo upp 2010 og það var ákveðið að ég færi með aðalhlutverkið þó ég sé engin leikkona," útskýrir Snædís. Einar Örn Kristjánsson og Snorri Páll Haraldsson eru ásamt Snædísi í hljómsveitinni og segir hún að þeim hafi þótt erfitt að vera vitni að tökunum á myndbandinu. „Þetta tók á alla. Ég fékk frábæran mótleikara sem fór mjög djúpt í karakterinn og þar sem hann sést toga í hárið á mér, er hann í alvöru að toga í hárið á mér. En lagið er svo dimmt að það var ekki hægt að gera annað en að fara alla leið í myndbandinu." Snædísi segir myndbandið hafa dúkkað upp á Netinu reglulega frá árinu 2010 og segist hún ánægð með að myndbandið skuli enn lifa góðu lífi. „Mér finnst gaman að þetta skuli ekki gleymast því mér finnst umræðan um heimilisofbeldi oft falla í skuggann." Hægt er að horfa á myndbandið hér fyrir ofan og á heimasíðu hljómsveitarinnar, enterthemoon.co. -sm Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Myndband hljómsveitarinnar Moon við lagið My Husband The Corpse hefur flakkað um samskiptasíðuna Facebook undanfarnar vikur. Texti lagsins og myndbandið þykja skuggaleg enda er umfjöllunarefni þess heimilisofbeldi. Snædís Snorradóttir er nemandi á tæknibraut við Kvikmyndaskóla Íslands og söngkona hljómsveitarinnar Moon. Hún segir myndbandið hafa verið skólaverkefni sem hún vann árið 2010. „Lagið varð til þannig að ég fékk sendan lagstúf og þegar ég hlustaði á hann kom yfir mig einhver andi. Ég settist við skriftir og kláraði textann á mjög stuttum tíma. Myndbandið tókum við svo upp 2010 og það var ákveðið að ég færi með aðalhlutverkið þó ég sé engin leikkona," útskýrir Snædís. Einar Örn Kristjánsson og Snorri Páll Haraldsson eru ásamt Snædísi í hljómsveitinni og segir hún að þeim hafi þótt erfitt að vera vitni að tökunum á myndbandinu. „Þetta tók á alla. Ég fékk frábæran mótleikara sem fór mjög djúpt í karakterinn og þar sem hann sést toga í hárið á mér, er hann í alvöru að toga í hárið á mér. En lagið er svo dimmt að það var ekki hægt að gera annað en að fara alla leið í myndbandinu." Snædísi segir myndbandið hafa dúkkað upp á Netinu reglulega frá árinu 2010 og segist hún ánægð með að myndbandið skuli enn lifa góðu lífi. „Mér finnst gaman að þetta skuli ekki gleymast því mér finnst umræðan um heimilisofbeldi oft falla í skuggann." Hægt er að horfa á myndbandið hér fyrir ofan og á heimasíðu hljómsveitarinnar, enterthemoon.co. -sm
Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira