Lífið

Kátir gestir á opnunarkvöldi

Kampakátir Einar Geirsson og Kristján Þórir Kristjánsson, eigendur RUB 23, voru ánægðir með kvöldið líkt og sjá má.
Kampakátir Einar Geirsson og Kristján Þórir Kristjánsson, eigendur RUB 23, voru ánægðir með kvöldið líkt og sjá má. fréttablaðið/HAG
Veitingastaðurinn RUB 23 opnaði við Aðalstræti 2 í gær. Á miðvikudag var haldið sérstakt frumsýningarpartý og fengu gestir að smakka rétti af matseðli staðarins.

RUB 23 opnaði fyrst á Akureyri árið 2008 og síðan þá hefur hann skipað sér sess sem einn af vinsælustu veitingastöðum landsins. Reykjavíkurbúar fá loks að njóta veitinganna líka.

Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.