Svandís og svartfuglarnir Árni Elvar Lund skrifar 9. janúar 2012 07:00 Síðasta útspil umhverfisráðherra í stríði hennar við veiðimenn og útivistarfólk landsins er atlagan að svartfuglsveiðum Íslendinga. Veiðar á svartfuglum hafa verið stundaðar frá landnámi og án efa hafa stofnarnir sveiflast í stærð, líkt og nú virðist vera að gerast. Ástæða niðursveiflunnar er sennilega breytingar á fæðuframboði í hafinu og ljóst að skotveiðar hafa engin áhrif þar um. Engu að síður er það niðurstaða meirihluta starfshóps að friða skuli þessa stofna, sem telja milljónir einstaklinga hver um sig, fyrir veiðum sem nema fáum tugum þúsunda fugla á ári. Veiðiálagið er jafnvel innan við 1% af stofnstærð sem þykir afar lítið sé litið til veiðistjórnunar. Enda kom það á daginn að Umhverfisstofnun, sem veiðistjórnun heyrir undir skv. lögum, treysti sér ekki til að skrifa upp á alfriðun enda vita menn þar á bæ að slíkt bann er marklaust og tilgangslaust. Niðurstaða nefndarinnar kom hins vegar engum á óvart enda var handvalið í hópinn til að tryggja „rétta útkomu“. Í grein ráðherra í Fréttablaðinu 5. janúar minnist Svandís ekki einu orði á að starfshópurinn klofnaði í fernt, þ.e.a.s. UST og SKOTVÍS skiluðu séráliti og Bændasamtökin sögðu sig frá starfinu. Umræddur „meirihluti“ í sjö manna starfshópi samanstóð af fjórum opinberum starfsmönnum og friðunarsinnum sem neituðu að ræða rök með veiðum og skeyttu engu um skaðsemi tillagnanna fyrir veiðikortakerfið, kerfi sem aðrar þjóðir öfunda okkur af. Ljóst er að ráðherra ætlar enn að vega að frelsi fólks til að stunda skynsamlegar veiðar, fyrst upp til fjalla og nú á hafi úti. Ekkert fær að vera í friði og greinilegt að Náttúrufræðistofnun er tilbúin að styðja við hvers kyns boð og bönn, sama hversu vitlaust sem það er, eins og fram kom í viðtali við forstjórann í Morgunblaðinu 4. janúar: „...það verður bara að gera eitthvað til að reyna að sporna við þróuninni.” Skotveiðifélag Íslands mótmælir þessum tillögum harðlega og bendir á skynsamlegri leiðir sem félagið hefur unnið og finna má á heimasíðu félagsins www.skotvis.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Síðasta útspil umhverfisráðherra í stríði hennar við veiðimenn og útivistarfólk landsins er atlagan að svartfuglsveiðum Íslendinga. Veiðar á svartfuglum hafa verið stundaðar frá landnámi og án efa hafa stofnarnir sveiflast í stærð, líkt og nú virðist vera að gerast. Ástæða niðursveiflunnar er sennilega breytingar á fæðuframboði í hafinu og ljóst að skotveiðar hafa engin áhrif þar um. Engu að síður er það niðurstaða meirihluta starfshóps að friða skuli þessa stofna, sem telja milljónir einstaklinga hver um sig, fyrir veiðum sem nema fáum tugum þúsunda fugla á ári. Veiðiálagið er jafnvel innan við 1% af stofnstærð sem þykir afar lítið sé litið til veiðistjórnunar. Enda kom það á daginn að Umhverfisstofnun, sem veiðistjórnun heyrir undir skv. lögum, treysti sér ekki til að skrifa upp á alfriðun enda vita menn þar á bæ að slíkt bann er marklaust og tilgangslaust. Niðurstaða nefndarinnar kom hins vegar engum á óvart enda var handvalið í hópinn til að tryggja „rétta útkomu“. Í grein ráðherra í Fréttablaðinu 5. janúar minnist Svandís ekki einu orði á að starfshópurinn klofnaði í fernt, þ.e.a.s. UST og SKOTVÍS skiluðu séráliti og Bændasamtökin sögðu sig frá starfinu. Umræddur „meirihluti“ í sjö manna starfshópi samanstóð af fjórum opinberum starfsmönnum og friðunarsinnum sem neituðu að ræða rök með veiðum og skeyttu engu um skaðsemi tillagnanna fyrir veiðikortakerfið, kerfi sem aðrar þjóðir öfunda okkur af. Ljóst er að ráðherra ætlar enn að vega að frelsi fólks til að stunda skynsamlegar veiðar, fyrst upp til fjalla og nú á hafi úti. Ekkert fær að vera í friði og greinilegt að Náttúrufræðistofnun er tilbúin að styðja við hvers kyns boð og bönn, sama hversu vitlaust sem það er, eins og fram kom í viðtali við forstjórann í Morgunblaðinu 4. janúar: „...það verður bara að gera eitthvað til að reyna að sporna við þróuninni.” Skotveiðifélag Íslands mótmælir þessum tillögum harðlega og bendir á skynsamlegri leiðir sem félagið hefur unnið og finna má á heimasíðu félagsins www.skotvis.is
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun