Ekki bara glamúrlíf heldur hörku vinna 19. nóvember 2012 09:48 Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir hefur undanfarið miðlað af reynslu sinni á framkomunámskeiði Eskimo. Hún segir margar hafa ranghugmyndir um starfið, sem er ekki alltaf dans á rósum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON "Það hefur verið alveg ótrúlega gefandi að vinna með þessum stelpum," segir fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir, sem undanfarið hefur miðlað af reynslu sinni á framkomunámskeiði Eskimo. Kolfinna hefur gengið tískupallana á helstu tískuvikunum og setið fyrir á síðum stærstu tískublaða í heiminum. Undanfarið hefur hún starfað bak við tjöldin hjá Eskimo og kveðst kunna vel við sig þar. "Það eru margar stúlkur sem ganga um með fyrirsætudraum í maganum án þess að vita nákvæmlega um hvað starfið snýst. Þar kem ég inn, ég get kippt þeim niður á jörðina og sagt þeim að þetta er ekki bara glamúr. Þetta er hörkuvinna sem er alls ekki fyrir alla," segir Kolfinna, en flestir þátttakendur í framkomunámskeiðinu eru í tíunda bekk. Kolfinna segir margar stúlkur ekki gera sér grein fyrir raunveruleikanum á bak við flottar myndir í tískublöðum. "Á veturna er til að mynda yfirleitt verið að skjóta sumartískuna og þá er maður í bikinítöku úti í 20 stiga frosti. Það er enginn glamúr í því." Kolfinna skaust hratt upp á stjörnuhimininn fyrr á árinu en ákvað að taka sér pásu um óákveðinn tíma í haust. "Ég þurfti að taka mér pásu og veit ekki hvort ég sný aftur í bransann. Mér finnst samt mjög gaman að vera svona bak við tjöldin í fyrirsætubransanum eins og ég er núna hjá Eskimo." Uppskeruhátíð námskeiðsins verður í Kringlunni í dag. Meðal annars verður leitað að einstaklingnum með flottasta persónulega stíllinn. "Stór hluti af þessu starfi er að vera trúr sjálfum sér í einu og öllu, meðal annars í klæðaburði," segir Kolfinna og hvetur alla til að mæta. Dagskráin hefst klukkan 13 en ásamt Kolfinnu ætla þau Helgi Ómars, ljósmyndari og tískubloggari á Trendnet, Tinna Aðalbjörns stílisti, Ásgrímur Már fatahönnuður og Ísak Freyr förðunarfræðingur að skera út um hver sé með flottasta persónulega stílinn og veita vegleg verðlaun. Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Sjá meira
"Það hefur verið alveg ótrúlega gefandi að vinna með þessum stelpum," segir fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir, sem undanfarið hefur miðlað af reynslu sinni á framkomunámskeiði Eskimo. Kolfinna hefur gengið tískupallana á helstu tískuvikunum og setið fyrir á síðum stærstu tískublaða í heiminum. Undanfarið hefur hún starfað bak við tjöldin hjá Eskimo og kveðst kunna vel við sig þar. "Það eru margar stúlkur sem ganga um með fyrirsætudraum í maganum án þess að vita nákvæmlega um hvað starfið snýst. Þar kem ég inn, ég get kippt þeim niður á jörðina og sagt þeim að þetta er ekki bara glamúr. Þetta er hörkuvinna sem er alls ekki fyrir alla," segir Kolfinna, en flestir þátttakendur í framkomunámskeiðinu eru í tíunda bekk. Kolfinna segir margar stúlkur ekki gera sér grein fyrir raunveruleikanum á bak við flottar myndir í tískublöðum. "Á veturna er til að mynda yfirleitt verið að skjóta sumartískuna og þá er maður í bikinítöku úti í 20 stiga frosti. Það er enginn glamúr í því." Kolfinna skaust hratt upp á stjörnuhimininn fyrr á árinu en ákvað að taka sér pásu um óákveðinn tíma í haust. "Ég þurfti að taka mér pásu og veit ekki hvort ég sný aftur í bransann. Mér finnst samt mjög gaman að vera svona bak við tjöldin í fyrirsætubransanum eins og ég er núna hjá Eskimo." Uppskeruhátíð námskeiðsins verður í Kringlunni í dag. Meðal annars verður leitað að einstaklingnum með flottasta persónulega stíllinn. "Stór hluti af þessu starfi er að vera trúr sjálfum sér í einu og öllu, meðal annars í klæðaburði," segir Kolfinna og hvetur alla til að mæta. Dagskráin hefst klukkan 13 en ásamt Kolfinnu ætla þau Helgi Ómars, ljósmyndari og tískubloggari á Trendnet, Tinna Aðalbjörns stílisti, Ásgrímur Már fatahönnuður og Ísak Freyr förðunarfræðingur að skera út um hver sé með flottasta persónulega stílinn og veita vegleg verðlaun.
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið