Óskarsverlaunahafinn Jennifer Hudson, 31 árs, var stórglæsileg klædd í grænbláa buxnadragt með gyllt belti ásam þýsku fyrirsætunni Heidi Klum, og tískustjóra ELLE, Ninu Garcia. við tökur á sjónvarpsþættinum Project Runway.
"Ég er stoltari af þyngdartapi mínu en Óskarnum," lét Jennifer hafa eftir sér en hún hefur misst tæp 40 kg með breyttu mataræði og hreyfingu.
Jennifer hlaut Óskarinn árið 2007 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls.
Taktu þátt í Lukkuleik Lífsins.
Stoltari af þyngdartapinu en Óskarnum
