Fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað hjartaáfalls-hamborgara 15. febrúar 2012 23:24 Þrefalda hjáveitan er ekki fyrir meðalljónið enda fá gestir staðarins sem eru þyngri en 150 kíló máltíðina sér að kostnaðarlausu. mynd/AP Karlmaður fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað risavaxinn hamborgara í Bandaríkjunum. Veitingastaðurinn heitir „Heart Attack Grill." Starfsfólkið klæðist hjúkkubúningum og gengur um með hlustunarpípur. Maðurinn kom einn á staðinn. Hann pantaði sér hamborgarann „Triple Bypass burger" eða Þrefalda hjáveitan. Maðurinn var í miðjum klíðum við að borða hamborgarann þegar hann kvartaði undan brjóstverkjum. Þjónustustúlkur staðarins hlupu til eigandans en hann sá um grillið á þeim tíma. „Ég var í eldhúsinu þegar hjúkkurnar komu og sögðu að maður hefði fengið hjartaáfall út í sal," sagði Jon Basso. Basso trúði þjónustustúlkunum ekki í fyrstu vegna þess að þema veitingastaðarins er hjartadeild á sjúkrahúsi. Gengilbeinurnar eru klæddar hjúkkubúningum og matargestir þurfa að klæðast spítalasloppum. Sjálfur er Basso ávallt klæddur læknaslopp og með hlustunarpípu um hálsinn Basso hringdi á sjúkrabíl og fékk maðurinn aðhlynningu stuttu seinna. Maðurinn lifði af, sagði Basso, sem er ekki læknir. Einkunnarorð Hjartaáfallsgrillsins er: „Bragð sem maður deyr fyrir." Á aðaldyrunum stendur síðan: „Varúð: Þessi veitingastaður býður upp á óhollan mat." Á Þreföldu hjáveitunni eru 600 grömm af nautakjöti. Hamborgarabrauðið er þakið svínafeiti. Hálfur laukur er á borgaranum en honum er einnig dýft í svínafeiti. Að auki eru 15 sneiðar af beikoni, ostur og sósa. Hamborgarinn er 6.000 kaloríur. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Karlmaður fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað risavaxinn hamborgara í Bandaríkjunum. Veitingastaðurinn heitir „Heart Attack Grill." Starfsfólkið klæðist hjúkkubúningum og gengur um með hlustunarpípur. Maðurinn kom einn á staðinn. Hann pantaði sér hamborgarann „Triple Bypass burger" eða Þrefalda hjáveitan. Maðurinn var í miðjum klíðum við að borða hamborgarann þegar hann kvartaði undan brjóstverkjum. Þjónustustúlkur staðarins hlupu til eigandans en hann sá um grillið á þeim tíma. „Ég var í eldhúsinu þegar hjúkkurnar komu og sögðu að maður hefði fengið hjartaáfall út í sal," sagði Jon Basso. Basso trúði þjónustustúlkunum ekki í fyrstu vegna þess að þema veitingastaðarins er hjartadeild á sjúkrahúsi. Gengilbeinurnar eru klæddar hjúkkubúningum og matargestir þurfa að klæðast spítalasloppum. Sjálfur er Basso ávallt klæddur læknaslopp og með hlustunarpípu um hálsinn Basso hringdi á sjúkrabíl og fékk maðurinn aðhlynningu stuttu seinna. Maðurinn lifði af, sagði Basso, sem er ekki læknir. Einkunnarorð Hjartaáfallsgrillsins er: „Bragð sem maður deyr fyrir." Á aðaldyrunum stendur síðan: „Varúð: Þessi veitingastaður býður upp á óhollan mat." Á Þreföldu hjáveitunni eru 600 grömm af nautakjöti. Hamborgarabrauðið er þakið svínafeiti. Hálfur laukur er á borgaranum en honum er einnig dýft í svínafeiti. Að auki eru 15 sneiðar af beikoni, ostur og sósa. Hamborgarinn er 6.000 kaloríur.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira