Bölvun hvílir á hlutverki Galifianakis 24. maí 2012 12:30 Zach Galifianakis er orðaður við hlutverk Ignatius Jacques Reilly. Bölvun er sögð hvíla á hlutverkinu. nordicphotos/getty Gamanleikarinn Zach Galifianakis er talinn líklegur til að fara með hlutverk Ignatius Jacques Reilly í kvikmynd sem byggð verður á verki eftir rithöfundinn John Kennedy Toole. Nokkrir leikarar og leikstjórar hafa áður reynt að gera A Confederacy Of Dunces að kvikmynd, án árangurs. Leikstjórinn Harold Ramis hóf undirbúning að kvikmynd byggðri á sögunni árið 1982 og átti John Belushi að fara með hlutverk aðalpersónunnar, Ignatius Jacques Reilly, en sviplegt fráfall Belushi gerði þau áform að engu. Einhverjum árum síðar voru John Candy og Chris Farley orðaðir við hlutverkið, en þeir létust báðir áður en verkefnið komst á flug. Vegna þessa var bölvun sögð fylgja hlutverki Ignatius Jacques Reilly. Framleiðslufyrirtækið Paramount á einnig í samningaviðræðum við leikstjórann James Bobin og handritshöfundinn Phil Johnston um verkefnið. A Confederacy Of Dunces segir frá hinum þrítuga Ignatius Jacques Reilly sem neyðist til þess að flytja að heiman og finna sér vinnu og gengur það nokkuð brösuglega. Ignatius hefur verið líkt við nútíma Don Quixote og honum lýst sem sérvitrum en lötum hugsjónamanni og ætti Galifianakis líklega ekki í neinum vandræðum með að túlka letiblóðið. Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Gamanleikarinn Zach Galifianakis er talinn líklegur til að fara með hlutverk Ignatius Jacques Reilly í kvikmynd sem byggð verður á verki eftir rithöfundinn John Kennedy Toole. Nokkrir leikarar og leikstjórar hafa áður reynt að gera A Confederacy Of Dunces að kvikmynd, án árangurs. Leikstjórinn Harold Ramis hóf undirbúning að kvikmynd byggðri á sögunni árið 1982 og átti John Belushi að fara með hlutverk aðalpersónunnar, Ignatius Jacques Reilly, en sviplegt fráfall Belushi gerði þau áform að engu. Einhverjum árum síðar voru John Candy og Chris Farley orðaðir við hlutverkið, en þeir létust báðir áður en verkefnið komst á flug. Vegna þessa var bölvun sögð fylgja hlutverki Ignatius Jacques Reilly. Framleiðslufyrirtækið Paramount á einnig í samningaviðræðum við leikstjórann James Bobin og handritshöfundinn Phil Johnston um verkefnið. A Confederacy Of Dunces segir frá hinum þrítuga Ignatius Jacques Reilly sem neyðist til þess að flytja að heiman og finna sér vinnu og gengur það nokkuð brösuglega. Ignatius hefur verið líkt við nútíma Don Quixote og honum lýst sem sérvitrum en lötum hugsjónamanni og ætti Galifianakis líklega ekki í neinum vandræðum með að túlka letiblóðið.
Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning