Lífið

Ásdís Rán: Hjónabandið hefur verið ævintýraríkt, gott og farsælt

Ásdís Rán og Garðar á góðri stundu.
Ásdís Rán og Garðar á góðri stundu. mynd/einkasafn
„Við kveðjum okkar ástkæra samband síðustu 9 ár með umhyggju og virðingu. Hjónabandið okkar hefur verið ævintýraríkt, gott og farsælt þennan tíma en örlögin skilið okkur smá saman af og tími komin til að byrja nýtt líf.  Við þökkum fyrir stuðning á þessum erfiðu tímum og byðjum fólk um að sýna þessu virðingu þar sem mörg lítil hjörtu eiga í stað," skrifaði Ásdís Rán Gunnarsdóttir á Facebooksíðuna sína í dag.

Lífið birti fyrst frétta (sjá hér) af skilnaði Ásdísar og Garðars Gunnlaugssonar í morgun eftir að hún staðfesti skilnaðinn.

Sjá myndir hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.