Heima og að heiman! Jónas Þórir Þórisson skrifar 21. ágúst 2012 06:00 Nú er það skóladótið sem Hjálparstarf kirkjunnar er að deila út; stílabækur, reiknivélar, möppur, plasthulstur og allt hitt sem foreldrar skólabarna þekkja af innkaupalista skólanna. Þetta getur orðið býsna stór biti þar sem börnin eru fleiri en eitt og tekjurnar lágar. Auk þess hafa börnin vaxið og ný stígvél, kuldagalli, húfur og íþróttaföt eru oft líka á listanum. Þessu svarar Hjálparstarfið með gjöfum af eigin lager eða inneignarkorti í verslun. Þetta er mikils metin aðstoð og stór liður í aðaláherslu Hjálparstarfsins að hlúa að börnum – að þau finni sem minnst fyrir kreppu og fátækt foreldra. Allir skila inn gögnum um tekjur og útgjöld svo fjármunum Hjálparstarfsins sé sem best varið. Jafnvel enn mikilvægara en skóladótið í grunnskólanum, er að styðja unglinga til að ljúka framhaldsskóla. Þeir eiga ekki kost á námslánum og þeir sem sækja til Hjálparstarfsins eiga ekki bakhjarl er getur stutt þá fjárhagslega. Þarna skapast hættutímabil sem Hjálparstarfinu er mikið í mun að brúa – halda ungmennum í skóla þar til þau öðlast starfsréttindi eða komast í lánshæft nám. Þörf hópsins sem stendur í þessum sporum kom fyrst í ljós í gegnum viðtöl félagsráðgjafa og foreldra sem sóttu um aðstoð Hjálparstarfsins. Nú vinna með okkur námsráðgjafar í skólum og félagsráðgjafar um allt land, til að koma auga á þessa krakka og vísa þeim á aðstoð. Við erum stolt af því að rjúfa þarna vítahring lítillar menntunar og láglaunastarfa með aðstoð vegna skólagjalda, bókakaupa og öðrum stuðningi eftir aðstæðum. Á meðan á þessum haustönnum stendur heima, glíma mörg lönd í Afríku við uppskerubest og hungur og þar á meðal eru íbúar í Malaví en þar hefur Hjálparstarfið sinnt hjálparstarfi í mörg ár sem hefur það markmið að hjálpa fólki til sjálfshjálpar. Hjálparstarfið hefur sótt um styrk til utanríkisráðuneytisins, á móti eigin framlagi, til að brúa þar bilið til næsta uppskerutíma. Hjálparstarf kirkjunnar hefur skyldum að gegna heima og erlendis. Með þinni hjálp reynum við að standa okkur í stykkinu. Vefurinn framlag.is er alltaf opinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Nú er það skóladótið sem Hjálparstarf kirkjunnar er að deila út; stílabækur, reiknivélar, möppur, plasthulstur og allt hitt sem foreldrar skólabarna þekkja af innkaupalista skólanna. Þetta getur orðið býsna stór biti þar sem börnin eru fleiri en eitt og tekjurnar lágar. Auk þess hafa börnin vaxið og ný stígvél, kuldagalli, húfur og íþróttaföt eru oft líka á listanum. Þessu svarar Hjálparstarfið með gjöfum af eigin lager eða inneignarkorti í verslun. Þetta er mikils metin aðstoð og stór liður í aðaláherslu Hjálparstarfsins að hlúa að börnum – að þau finni sem minnst fyrir kreppu og fátækt foreldra. Allir skila inn gögnum um tekjur og útgjöld svo fjármunum Hjálparstarfsins sé sem best varið. Jafnvel enn mikilvægara en skóladótið í grunnskólanum, er að styðja unglinga til að ljúka framhaldsskóla. Þeir eiga ekki kost á námslánum og þeir sem sækja til Hjálparstarfsins eiga ekki bakhjarl er getur stutt þá fjárhagslega. Þarna skapast hættutímabil sem Hjálparstarfinu er mikið í mun að brúa – halda ungmennum í skóla þar til þau öðlast starfsréttindi eða komast í lánshæft nám. Þörf hópsins sem stendur í þessum sporum kom fyrst í ljós í gegnum viðtöl félagsráðgjafa og foreldra sem sóttu um aðstoð Hjálparstarfsins. Nú vinna með okkur námsráðgjafar í skólum og félagsráðgjafar um allt land, til að koma auga á þessa krakka og vísa þeim á aðstoð. Við erum stolt af því að rjúfa þarna vítahring lítillar menntunar og láglaunastarfa með aðstoð vegna skólagjalda, bókakaupa og öðrum stuðningi eftir aðstæðum. Á meðan á þessum haustönnum stendur heima, glíma mörg lönd í Afríku við uppskerubest og hungur og þar á meðal eru íbúar í Malaví en þar hefur Hjálparstarfið sinnt hjálparstarfi í mörg ár sem hefur það markmið að hjálpa fólki til sjálfshjálpar. Hjálparstarfið hefur sótt um styrk til utanríkisráðuneytisins, á móti eigin framlagi, til að brúa þar bilið til næsta uppskerutíma. Hjálparstarf kirkjunnar hefur skyldum að gegna heima og erlendis. Með þinni hjálp reynum við að standa okkur í stykkinu. Vefurinn framlag.is er alltaf opinn.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar