Innlent

Sjálfhverfur og sjötugur takast á í kappræðum

Gúgli maður "sjálfhverfu kynslóðina" koma upp hvorki meira né minna en rösklega 23 þúsund niðurstöður.

Sighvatur Björgvinsson hleypti illu blóði í æði marga þegar hann geystist inn á ritvöllinn nýverið með gífuryrðum um fólk á aldrinum 30-45 ára.

Lóa Pind Aldísardóttir hitti Sighvat í fyrstu kappræðum hans við fulltrúa sjálfhverfu kynslóðarinnar í Íslandi í dag í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×