Svona var bak við tjöldin í hljóðverinu 3. desember 2012 19:03 Fjórtán af færustu söngvurum Íslands voru fengnir til að gera sem glæsilegast lag FM Belfast fyrir Dag rauða nefsins. Vísir fékk að skyggnast bak við tjöldin á tökunum þar sem góð stemmning og samhugur réðu ríkjum. Árni Vilhjálmsson í FM Belfast bregður sér hér í hlutverk þáttastjórnanda og spyr listamennina sem tóku þátt spjörunum úr. Lagið heitir Öll í kór og verður myndband við það frumsýnt seinna í vikunni. Á föstudaginn verður glæsileg skemmtidagskrá í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi í tilefni Dags rauða nefsins. Vísir mun einnig í vikunni frumsýna myndbönd frá ferð Gunnars Hanssonar leikara á vegum Unicef þar sem hin landskunni sjónvarpsmaður Frímann Gunnarsson fer á kostum. Gestasöngvarar í laginu Öll í kór eru: Ásgeir Trausti, Diddú, Helga Möller, Hugleikur Dagsson, Jóhann Helgason, Lay Low, Ólöf Arnalds, Prinspóló, Sigríður Thorlacius, Snorri Helgason, Sóley, Steindi Jr., Steini í Hjálmum og Valdimar. Allir sem komu að gerð lagsins gáfu vinnu sína. Textann við lagið gerði Örvar Þóreyjarson Smárason. Í honum er meðal annars sungið um það hvernig fólk er á endanum allt eins. "Komdu með, við erum eins, þú mátt ekki gleyma að á endanum erum við eins – þú og ég,“ segir meðal annars í textanum. Þetta er í fyrsta skipti sem FM Belfast syngur á íslensku. Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Fjórtán af færustu söngvurum Íslands voru fengnir til að gera sem glæsilegast lag FM Belfast fyrir Dag rauða nefsins. Vísir fékk að skyggnast bak við tjöldin á tökunum þar sem góð stemmning og samhugur réðu ríkjum. Árni Vilhjálmsson í FM Belfast bregður sér hér í hlutverk þáttastjórnanda og spyr listamennina sem tóku þátt spjörunum úr. Lagið heitir Öll í kór og verður myndband við það frumsýnt seinna í vikunni. Á föstudaginn verður glæsileg skemmtidagskrá í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi í tilefni Dags rauða nefsins. Vísir mun einnig í vikunni frumsýna myndbönd frá ferð Gunnars Hanssonar leikara á vegum Unicef þar sem hin landskunni sjónvarpsmaður Frímann Gunnarsson fer á kostum. Gestasöngvarar í laginu Öll í kór eru: Ásgeir Trausti, Diddú, Helga Möller, Hugleikur Dagsson, Jóhann Helgason, Lay Low, Ólöf Arnalds, Prinspóló, Sigríður Thorlacius, Snorri Helgason, Sóley, Steindi Jr., Steini í Hjálmum og Valdimar. Allir sem komu að gerð lagsins gáfu vinnu sína. Textann við lagið gerði Örvar Þóreyjarson Smárason. Í honum er meðal annars sungið um það hvernig fólk er á endanum allt eins. "Komdu með, við erum eins, þú mátt ekki gleyma að á endanum erum við eins – þú og ég,“ segir meðal annars í textanum. Þetta er í fyrsta skipti sem FM Belfast syngur á íslensku.
Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira