Öflugur eftirskjálfti - 8,2 stig - ný flóðbylgjuviðvörun 11. apríl 2012 11:56 Fregnir berast nú af því að öflugur eftirskjálfti hafi riðið yfir á sama svæði undan ströndum Indónesíu. Í morgun mældist fyrsti skjálftinn 8,6 stig en sá síðari mælist aðeins minni, eða 8,2 stig. Ný flóðbylgjuviðvörun hefur því verið gefin út en seinni skjálftinn varð á minna dýpi, eða um sextán kílómetrum undir yfirborðinu. Fyrri skjálftinn varð á 33 kílómetra dýpi. Sjónarvottar segja að sjórinn hafi sogast frá ströndinni um tíu metra, rétt áður en skjálftinn reið yfir. Tengdar fréttir Linda segir ástandið skelfilegt og mikla geðshræringu ríkja "Við Ísabella erum bara tvær a ferðalagi en nokkuð hundruð manns a þessu resorti. Var sagt að fara eins hátt upp og við kæmumst en svo ekkert meir. Hér er bara beðið. Litlan mín sex ára er hrædd og vill komast heim. Segjum tvær." Þetta segir Linda Pétursdóttir sem er ein á ferðalagi með Ísabellu 6 ára dóttur sína í Tælandi þar sem fólk er á flótta upp í hæstu hæðir af ótta við flóðbylgju sem spáð er að geti orðið allt að sex metra há. 11. apríl 2012 11:40 Risaskjálfti undan ströndum Indónesíu Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir í morgun undan ströndum Aceh héraðs í norðurhluta Indónesíu. Fyrstu niðurstöður Bandarísku jarðfræðistofnunarinnar bentu til að skjálftinn hefði verið 8.9 stig en nú hefur talan verið minnkuð í 8,6 stig. Flóðbylgjuviðvörun er enn í gildi á gervöllu Indlandshafi. Ekki er ljóst enn sem komið er hvort flóðbylgja hafi myndast en yfirvöld í Aceh héraði óttast að allt að sex metra háar öldur geti skollið á strandhéruðum. 11. apríl 2012 09:10 Linda P með dóttur sína á flótta undan flóðbylgju Linda Pétursdóttir fegurðardrottning er ein þeirra sem eru á flótta vegna jarðskjálftans í Indónesíu sem varð í morgun. Linda hefur verið á ferðalagi með dóttur sinni í Tælandi undanfarna daga. Linda segir á facebooksíðu sinni að þær hafi verið að leggja af stað heim en eðlilega ekki komist. 11. apríl 2012 10:29 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Fregnir berast nú af því að öflugur eftirskjálfti hafi riðið yfir á sama svæði undan ströndum Indónesíu. Í morgun mældist fyrsti skjálftinn 8,6 stig en sá síðari mælist aðeins minni, eða 8,2 stig. Ný flóðbylgjuviðvörun hefur því verið gefin út en seinni skjálftinn varð á minna dýpi, eða um sextán kílómetrum undir yfirborðinu. Fyrri skjálftinn varð á 33 kílómetra dýpi. Sjónarvottar segja að sjórinn hafi sogast frá ströndinni um tíu metra, rétt áður en skjálftinn reið yfir.
Tengdar fréttir Linda segir ástandið skelfilegt og mikla geðshræringu ríkja "Við Ísabella erum bara tvær a ferðalagi en nokkuð hundruð manns a þessu resorti. Var sagt að fara eins hátt upp og við kæmumst en svo ekkert meir. Hér er bara beðið. Litlan mín sex ára er hrædd og vill komast heim. Segjum tvær." Þetta segir Linda Pétursdóttir sem er ein á ferðalagi með Ísabellu 6 ára dóttur sína í Tælandi þar sem fólk er á flótta upp í hæstu hæðir af ótta við flóðbylgju sem spáð er að geti orðið allt að sex metra há. 11. apríl 2012 11:40 Risaskjálfti undan ströndum Indónesíu Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir í morgun undan ströndum Aceh héraðs í norðurhluta Indónesíu. Fyrstu niðurstöður Bandarísku jarðfræðistofnunarinnar bentu til að skjálftinn hefði verið 8.9 stig en nú hefur talan verið minnkuð í 8,6 stig. Flóðbylgjuviðvörun er enn í gildi á gervöllu Indlandshafi. Ekki er ljóst enn sem komið er hvort flóðbylgja hafi myndast en yfirvöld í Aceh héraði óttast að allt að sex metra háar öldur geti skollið á strandhéruðum. 11. apríl 2012 09:10 Linda P með dóttur sína á flótta undan flóðbylgju Linda Pétursdóttir fegurðardrottning er ein þeirra sem eru á flótta vegna jarðskjálftans í Indónesíu sem varð í morgun. Linda hefur verið á ferðalagi með dóttur sinni í Tælandi undanfarna daga. Linda segir á facebooksíðu sinni að þær hafi verið að leggja af stað heim en eðlilega ekki komist. 11. apríl 2012 10:29 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Linda segir ástandið skelfilegt og mikla geðshræringu ríkja "Við Ísabella erum bara tvær a ferðalagi en nokkuð hundruð manns a þessu resorti. Var sagt að fara eins hátt upp og við kæmumst en svo ekkert meir. Hér er bara beðið. Litlan mín sex ára er hrædd og vill komast heim. Segjum tvær." Þetta segir Linda Pétursdóttir sem er ein á ferðalagi með Ísabellu 6 ára dóttur sína í Tælandi þar sem fólk er á flótta upp í hæstu hæðir af ótta við flóðbylgju sem spáð er að geti orðið allt að sex metra há. 11. apríl 2012 11:40
Risaskjálfti undan ströndum Indónesíu Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir í morgun undan ströndum Aceh héraðs í norðurhluta Indónesíu. Fyrstu niðurstöður Bandarísku jarðfræðistofnunarinnar bentu til að skjálftinn hefði verið 8.9 stig en nú hefur talan verið minnkuð í 8,6 stig. Flóðbylgjuviðvörun er enn í gildi á gervöllu Indlandshafi. Ekki er ljóst enn sem komið er hvort flóðbylgja hafi myndast en yfirvöld í Aceh héraði óttast að allt að sex metra háar öldur geti skollið á strandhéruðum. 11. apríl 2012 09:10
Linda P með dóttur sína á flótta undan flóðbylgju Linda Pétursdóttir fegurðardrottning er ein þeirra sem eru á flótta vegna jarðskjálftans í Indónesíu sem varð í morgun. Linda hefur verið á ferðalagi með dóttur sinni í Tælandi undanfarna daga. Linda segir á facebooksíðu sinni að þær hafi verið að leggja af stað heim en eðlilega ekki komist. 11. apríl 2012 10:29