Innlent

Prófkjör hjá sjálfstæðismönnum í Kraganum

Fjölmennur fundur í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi samþykkti einróma í gærkvöldi tillögu kjörnefndar þess efnis að viðhafa prófkjör í kjördæminu laugardaginn 10. nóvember næstkomandi.

Fram kom á fundinum að framboðsfrestur verði gefinn til 19. október næstkomandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×