Lífið

Mugison fagnað í Boston

Mugison.
Mugison.
Mugison, Pétur Ben, Sóley og Lay Low voru meðal þeirra tónlistarmanna sem héldu vestur um haf og tróðu upp á skemmtistaðnum Paradise Club í Boston á laugardaginn.

Mikil stemming var á tónleikunum þar sem Íslendingar búsettir á svæðinu voru í miklum meirihluta og fögnuðu löndum sínum óspart.

Tónleikarnir gengu undir heitinu Reykjavík Calling þar sem ofangreindir Íslendingar létu ljós sitt skína ásamt tónlistarmönnum frá Boston. -áp






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.