Lífið

Pippa í Svíþjóð

Pippa Middleton er á leiðinni til Dalarna í Svíþjóð um hlegina þar sem hún tekur þátt í skíðagöngunni Vasaloppet.
Pippa Middleton er á leiðinni til Dalarna í Svíþjóð um hlegina þar sem hún tekur þátt í skíðagöngunni Vasaloppet. Nordicphotos/getty
Pippa Middleton, systir Katrínar hertogaynju af Cambrigde, er stödd í Svíþjóðar þar sem hún tók þátt í hinni árlegu skíðagöngu Vasaloppet sem fór fram í gær. Pippa er ekki ein á báti í Svíþjóð en hún tók með sér litla bróður sinn James og saman gengu þau um 90 kílómetra leið á gönguskíðum.

Pippa er ekki sú eina sem kastar smá glamúr yfir skíðagönguna en Friðrik krónprins Danmerkur lét einnig til sín taka í Svíþjóð. Skíðaganga er árlegur viðburður í Svíþjóð og óhætt að fullyrða að fjölmiðlar flykktust til Dalarna um helgina til að ná myndum af Pippu á skíðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.