Treysta á veðurguðina 12. nóvember 2012 16:15 Þóra og Völundur Snær. „Ég verð nú að viðurkenna að veðrið er búið að vera helst til skrautlegt þarna fyrir norðan og því gæti allt farið í tóma vitleysu," segir Þóra Sigurðardóttir en hún og eiginmaður hennar, Völundur Snær, eru þessa dagana á fullu að undirbúa jólahlaðborð í hinu fornfræga félagsheimili Ýdölum í Aðaldal. „Ef það verður allt vitlaust og enginn kemst heim þá held ég að þetta verði besti staðurinn til að verða veðurtepptur á. Barinn verður allavega opinn, nóg af mat og rífandi stemning, svoldið eins og á sveitaböllunum í gamla daga."Þóra segir hugmyndina að jólahlaðborðunum hafa kviknað í sumar þegar þau hjónin ráku veitingastaðinn Pallinn á Húsavík. „Völli er að norðan og æskuheimili hans stendur nánast við Ýdali þar sem mörg af ógurlegustu sveitaböllum Íslandssögunnar voru haldin hér áður fyrr. Við ákváðum að vera með hlaðborð fyrstu tvær helgarnar í desember þrátt fyrir að veður geti verið vond á þessum slóðum. Hvort að veðurguðirnir verði í stuði verður svo bara að koma í ljós," segir Þóra. „Við höfum líka fengið til liðs við okkur hóp listamanna af svæðinu, bæði kóra og hljómsveitir. Ég held að það ætti engum að leiðast með svoleiðis skemmtidagskrá, spurning samt hvort fólk tekur með sér tannbursta og svefnpoka, bara til öryggis," segir Þóra að lokum.Facebooksíða jólahlaðborðsinsPallurinn.is Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
„Ég verð nú að viðurkenna að veðrið er búið að vera helst til skrautlegt þarna fyrir norðan og því gæti allt farið í tóma vitleysu," segir Þóra Sigurðardóttir en hún og eiginmaður hennar, Völundur Snær, eru þessa dagana á fullu að undirbúa jólahlaðborð í hinu fornfræga félagsheimili Ýdölum í Aðaldal. „Ef það verður allt vitlaust og enginn kemst heim þá held ég að þetta verði besti staðurinn til að verða veðurtepptur á. Barinn verður allavega opinn, nóg af mat og rífandi stemning, svoldið eins og á sveitaböllunum í gamla daga."Þóra segir hugmyndina að jólahlaðborðunum hafa kviknað í sumar þegar þau hjónin ráku veitingastaðinn Pallinn á Húsavík. „Völli er að norðan og æskuheimili hans stendur nánast við Ýdali þar sem mörg af ógurlegustu sveitaböllum Íslandssögunnar voru haldin hér áður fyrr. Við ákváðum að vera með hlaðborð fyrstu tvær helgarnar í desember þrátt fyrir að veður geti verið vond á þessum slóðum. Hvort að veðurguðirnir verði í stuði verður svo bara að koma í ljós," segir Þóra. „Við höfum líka fengið til liðs við okkur hóp listamanna af svæðinu, bæði kóra og hljómsveitir. Ég held að það ætti engum að leiðast með svoleiðis skemmtidagskrá, spurning samt hvort fólk tekur með sér tannbursta og svefnpoka, bara til öryggis," segir Þóra að lokum.Facebooksíða jólahlaðborðsinsPallurinn.is
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira