Sjálfbærni makrílveiða – af hverju ekki laxveiða? Orri Vigfússon skrifar 5. mars 2012 07:00 Norski sjávarútvegsráðherann, Lisbeth Berg-Hansen, skrifar (í Fréttablaðinu 29. febrúar 2012) langa grein um þörfina á sjálfbærni makrílveiða í Norður-Atlantshafi. Hún vitnar í meginreglur sjálfbærrar stjórnunar, enduruppbyggingu stofnsins, mikilvægi fyrir dreifbýli og strandsamfélög og skráningu á vísindalegum gögnum. Niðurstaða hennar er að sú stefna sem Íslendingar og Færeyingar hafa fylgt sé brot á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna og standi í vegi fyrir því að unnt sé að koma á sjálfbærum fiskveiðum. En trúir hún í raun sjálf því sem hún skrifar? Annar mjög mikilvægur fiskstofn er á ferð um Norður-Atlantshafið og ferðast göngur hans um hafsvæði innan lögsögu Færeyja og Noregs á leið til heimkynna sinna í ám í Finnlandi og Rússlandi. Þetta er hinn villti Atlantshafslax. En þegar ráðherrann Lisbeth Berg-Hansen fjallar um laxveiðar, skeytir hún alls ekkert um vísindi, upplýsingar sem safnað hefur verið í langan tíma og nauðsyn þess að sinna skynsamlegri stjórn, sjálfbærni og alþjóðalögum. Skyndilega tekur hún að þylja margþvældar tuggur af allt öðrum toga og vill efla útgerð sem er fullkomlega ábyrgðarlaus þar sem laxastofnar eru í svo mikilli lægð. Fjandsamlegt viðhorf Norðmanna til laxastofna annarra ríkja er vel þekkt allt frá árinu 1994 og það hefur verið staðfest með sífellt meiri upplýsingum ár hvert. Nýleg gögn sem komu fram hjá hópi alþjóðlegra vísindamanna sýna að milli 60-70% stórlaxa, sem veiddir eru á vorin í strandnet í Finnmörku, eiga uppruna sinn í Rússlandi. Þetta er viðkvæmasti hluti laxastofna í Atlantshafinu og samt virðist ráðherrann Berg-Hansen virða þá staðreynd að vettugi. Samtökin um verndun laxastofna í Atlantshafi, NASF, eiga samstarfsaðila beggja vegna Atlantshafsins og saman höfum við í næstum 20 ár hvatt Norðmenn ítrekað til að láta af þessum netaveiðum. Vísindaráð Noregs hefur einnig gefið út alvarlegar viðvaranir um skaðann sem þessar veiðar hafa í för með sér. Norskir stjórnmálamenn halda áfram að vitna í hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna þegar þeir kvarta undan Færeyingum sem sýndu sóma sinn í að hætta veiðum á laxi af norskum uppruna fyrir meira en 20 árum. Vilji Berg-Hansen sjávarútvegsráðherra að tillögur hennar um makrílveiðar séu teknar alvarlega ætti hún að taka til í eigin ranni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Sjá meira
Norski sjávarútvegsráðherann, Lisbeth Berg-Hansen, skrifar (í Fréttablaðinu 29. febrúar 2012) langa grein um þörfina á sjálfbærni makrílveiða í Norður-Atlantshafi. Hún vitnar í meginreglur sjálfbærrar stjórnunar, enduruppbyggingu stofnsins, mikilvægi fyrir dreifbýli og strandsamfélög og skráningu á vísindalegum gögnum. Niðurstaða hennar er að sú stefna sem Íslendingar og Færeyingar hafa fylgt sé brot á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna og standi í vegi fyrir því að unnt sé að koma á sjálfbærum fiskveiðum. En trúir hún í raun sjálf því sem hún skrifar? Annar mjög mikilvægur fiskstofn er á ferð um Norður-Atlantshafið og ferðast göngur hans um hafsvæði innan lögsögu Færeyja og Noregs á leið til heimkynna sinna í ám í Finnlandi og Rússlandi. Þetta er hinn villti Atlantshafslax. En þegar ráðherrann Lisbeth Berg-Hansen fjallar um laxveiðar, skeytir hún alls ekkert um vísindi, upplýsingar sem safnað hefur verið í langan tíma og nauðsyn þess að sinna skynsamlegri stjórn, sjálfbærni og alþjóðalögum. Skyndilega tekur hún að þylja margþvældar tuggur af allt öðrum toga og vill efla útgerð sem er fullkomlega ábyrgðarlaus þar sem laxastofnar eru í svo mikilli lægð. Fjandsamlegt viðhorf Norðmanna til laxastofna annarra ríkja er vel þekkt allt frá árinu 1994 og það hefur verið staðfest með sífellt meiri upplýsingum ár hvert. Nýleg gögn sem komu fram hjá hópi alþjóðlegra vísindamanna sýna að milli 60-70% stórlaxa, sem veiddir eru á vorin í strandnet í Finnmörku, eiga uppruna sinn í Rússlandi. Þetta er viðkvæmasti hluti laxastofna í Atlantshafinu og samt virðist ráðherrann Berg-Hansen virða þá staðreynd að vettugi. Samtökin um verndun laxastofna í Atlantshafi, NASF, eiga samstarfsaðila beggja vegna Atlantshafsins og saman höfum við í næstum 20 ár hvatt Norðmenn ítrekað til að láta af þessum netaveiðum. Vísindaráð Noregs hefur einnig gefið út alvarlegar viðvaranir um skaðann sem þessar veiðar hafa í för með sér. Norskir stjórnmálamenn halda áfram að vitna í hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna þegar þeir kvarta undan Færeyingum sem sýndu sóma sinn í að hætta veiðum á laxi af norskum uppruna fyrir meira en 20 árum. Vilji Berg-Hansen sjávarútvegsráðherra að tillögur hennar um makrílveiðar séu teknar alvarlega ætti hún að taka til í eigin ranni.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun