Bændur eiga réttinn í Þjórsá Orri Vigfússon skrifar 4. apríl 2012 06:00 Í greinum sem forstjórar Landsvirkjunar og Veiðimálastofnunar skrifuðu í Fréttablaðið í nýliðinni viku gætir talsverðs misskilnings á laxafiskastofnum og vistkerfi þeirra í Þjórsá. Landsvirkjun á hvorugt. Fiskurinn og búsvæði hans er auðlind í eigu veiðiréttareigenda, lögvarin af stjórnarskrá landsins. Fyrir all löngu fékk Landsvirkjun leyfi til ýmissa aðgerða til að meiri arður kæmi úr raforkuframleiðslunni en greiddi fyrir það leyfi með gerð fiskistiga við Búða. Eftir stendur fiskurinn og vistkerfið í eigu bænda og landeigenda. Veiðifélag Þjórsár ber lögum samkvæmt ábyrgð á nýtingu fiskstofnanna í ánni og á að gæta hagsmuna veiðiréttareigenda við ána þar sem verndun til framtíðar er forgangsmál. Þegar mat er lagt á vistkerfi laxfiska í Þjórsá verður það að byggjast á núverandi stöðu lífríkis árinnar en ekki hvað það gæti hafa verið tiltekna áratugi aftur í tímann miðað við forsendur sem Landsvirkjun og Veiðimálastofnun ætla að gefa sér. Slík aðferðafræði leiðir til þess að miða yrði við aðstæður fyrir landnám. Hvað gert er í dag er ákvörðun landeigenda en ekki Landsvirkjunar. Það er misskilningur að Landsvirkjun geti tekið sér vald til að rýra vistkerfi í eigu bænda við Neðri Þjórsá með því að auðga það hjá bændum í efri hluta árinnar. Við mat á áhrifum virkjana væri einnig óskandi að forstjórarnir kæmu sér saman um hvort þeir telji hægt að notast við reynsluna frá Columbia- og Snake-ánum í Bandaríkjunum. Forstjóri Landsvirkjunar segir ekki hægt að bera þær saman við Þjórsá en forstjóri Veiðimálastofnunar vitnar til þeirra til marks um ágæti fyrirhugaðra mótvægisaðgerða. Eins og NASF hefur bent á sýnir reynslan frá Bandaríkjunum að engar af óhemju dýrum mótvægisaðgerðum virkjanafyrirtækja þar hafa megnað að koma í veg fyrir hrun fiskstofna í ánum vestra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Í greinum sem forstjórar Landsvirkjunar og Veiðimálastofnunar skrifuðu í Fréttablaðið í nýliðinni viku gætir talsverðs misskilnings á laxafiskastofnum og vistkerfi þeirra í Þjórsá. Landsvirkjun á hvorugt. Fiskurinn og búsvæði hans er auðlind í eigu veiðiréttareigenda, lögvarin af stjórnarskrá landsins. Fyrir all löngu fékk Landsvirkjun leyfi til ýmissa aðgerða til að meiri arður kæmi úr raforkuframleiðslunni en greiddi fyrir það leyfi með gerð fiskistiga við Búða. Eftir stendur fiskurinn og vistkerfið í eigu bænda og landeigenda. Veiðifélag Þjórsár ber lögum samkvæmt ábyrgð á nýtingu fiskstofnanna í ánni og á að gæta hagsmuna veiðiréttareigenda við ána þar sem verndun til framtíðar er forgangsmál. Þegar mat er lagt á vistkerfi laxfiska í Þjórsá verður það að byggjast á núverandi stöðu lífríkis árinnar en ekki hvað það gæti hafa verið tiltekna áratugi aftur í tímann miðað við forsendur sem Landsvirkjun og Veiðimálastofnun ætla að gefa sér. Slík aðferðafræði leiðir til þess að miða yrði við aðstæður fyrir landnám. Hvað gert er í dag er ákvörðun landeigenda en ekki Landsvirkjunar. Það er misskilningur að Landsvirkjun geti tekið sér vald til að rýra vistkerfi í eigu bænda við Neðri Þjórsá með því að auðga það hjá bændum í efri hluta árinnar. Við mat á áhrifum virkjana væri einnig óskandi að forstjórarnir kæmu sér saman um hvort þeir telji hægt að notast við reynsluna frá Columbia- og Snake-ánum í Bandaríkjunum. Forstjóri Landsvirkjunar segir ekki hægt að bera þær saman við Þjórsá en forstjóri Veiðimálastofnunar vitnar til þeirra til marks um ágæti fyrirhugaðra mótvægisaðgerða. Eins og NASF hefur bent á sýnir reynslan frá Bandaríkjunum að engar af óhemju dýrum mótvægisaðgerðum virkjanafyrirtækja þar hafa megnað að koma í veg fyrir hrun fiskstofna í ánum vestra.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar