Nýr forseti Frakklands: "Nýtt upphaf fyrir Evrópu og von fyrir heiminn" 7. maí 2012 20:00 Stuðningsmenn Francoise Hollande segja að sigur hans í forsetakosningunum sem fram fóru um helgina marki nýtt upphaf fyrir Frakka. Francoise Hollande ávarpði stuðningsmenn sína þegar lokatölu lágu fyrir. Hann fékk næstum 18 milljónir atkvæða eða 51,62 %. „Djúpar gjár hafa myndast, mikil sárindi, of mörg áföll og of mikil sundrung hefur skilið samborgara okkar að. Þetta er að baki núna," sagði Hollande við stuðningsmenn sína við Bastillutorg í gærkvöld. Síðasti sósíalistinn sem kosinn var forseti frakklands var Francois Mitterrand sem komst til valda árið 1981. Fyrir marga vinstri menn virðist vera heil elífð síðan „Nýtt skeið er hafið hjá okkur. Ég var 4 ára árið 1981. Ég sá ekki vinstri stjórn við völd en nú sé ég hana koma. Það er yndislegt. Friður mun ríkja," segir Nicolas Trebert, stuðningsmaður Hollande. Í allri Evrópu er fylgst grannt með gangi mála, en þó líklega hvergi jafnvel og í Þýskalandi, þar sem gott samstarf Angelu Merkel kanslara og hins nýja franska forseta er grundvallaratriði á erfiðum tímum evrunnar. „Ríkisstjórn okkar verður nú að aðlaga sig að nýjum aðila, óþekktum aðila sem er ekki eins fyrirsjáanlegur fyrir Merkel eins og Sarkozy var," segir Jutta Kramm, aðstoðarritstjóri Berliner Zeitung. „Ég mun fagna Francois Hollande með opnum örmum hér í Þýskalandi og við munum eiga ítarlegar viðræður því samstarf Frakklands og Þýskalands er afar mikilvægt fyrir alla Evrópu. Þar sem velferð Evrópu er okkur öllum afar mikilvæg hefst samstarfið mjög fljótlega," segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. Hollande segir sjálfur að bjartir tímar séu framundan „Hinn 6. maí verður stór dagur í sögu þjóðar okkar, nýtt upphaf fyrir Evrópu og ný von fyrir heiminn allan. Þið hafið falið mér að leiða þessa sendiför. Lifi lýðveldið! Lifi Frakkland!" Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Sjá meira
Stuðningsmenn Francoise Hollande segja að sigur hans í forsetakosningunum sem fram fóru um helgina marki nýtt upphaf fyrir Frakka. Francoise Hollande ávarpði stuðningsmenn sína þegar lokatölu lágu fyrir. Hann fékk næstum 18 milljónir atkvæða eða 51,62 %. „Djúpar gjár hafa myndast, mikil sárindi, of mörg áföll og of mikil sundrung hefur skilið samborgara okkar að. Þetta er að baki núna," sagði Hollande við stuðningsmenn sína við Bastillutorg í gærkvöld. Síðasti sósíalistinn sem kosinn var forseti frakklands var Francois Mitterrand sem komst til valda árið 1981. Fyrir marga vinstri menn virðist vera heil elífð síðan „Nýtt skeið er hafið hjá okkur. Ég var 4 ára árið 1981. Ég sá ekki vinstri stjórn við völd en nú sé ég hana koma. Það er yndislegt. Friður mun ríkja," segir Nicolas Trebert, stuðningsmaður Hollande. Í allri Evrópu er fylgst grannt með gangi mála, en þó líklega hvergi jafnvel og í Þýskalandi, þar sem gott samstarf Angelu Merkel kanslara og hins nýja franska forseta er grundvallaratriði á erfiðum tímum evrunnar. „Ríkisstjórn okkar verður nú að aðlaga sig að nýjum aðila, óþekktum aðila sem er ekki eins fyrirsjáanlegur fyrir Merkel eins og Sarkozy var," segir Jutta Kramm, aðstoðarritstjóri Berliner Zeitung. „Ég mun fagna Francois Hollande með opnum örmum hér í Þýskalandi og við munum eiga ítarlegar viðræður því samstarf Frakklands og Þýskalands er afar mikilvægt fyrir alla Evrópu. Þar sem velferð Evrópu er okkur öllum afar mikilvæg hefst samstarfið mjög fljótlega," segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. Hollande segir sjálfur að bjartir tímar séu framundan „Hinn 6. maí verður stór dagur í sögu þjóðar okkar, nýtt upphaf fyrir Evrópu og ný von fyrir heiminn allan. Þið hafið falið mér að leiða þessa sendiför. Lifi lýðveldið! Lifi Frakkland!"
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Sjá meira