Tilfinningin var æðisleg 26. nóvember 2012 15:45 Myndir/Helena Sævarsdóttir Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir nemandi í 6. bekk á náttúrufræðibraut á líffræðisviði í Verslunarskóla Íslands sigraði Vælið, söngvakeppni Verslunarskóla Íslands, í Hörpu á föstudaginn var.Hálf orðlaus"Tilfinningin var æðisleg. Eins væmið og það hljómar þá hef ég þráð í mörg ár að komast í Söngkeppni framhaldsskólanna og það er loksins orðið að veruleika. Ég varð eiginlega bara hálf orðlaus, best að orða það þannig," svarar Ólöf spurð út í sigurtilfinninguna.Reynslubolti Hefur þú reynslu af að syngja? "Já ég hef sungið þó nokkuð áður opinberlega. Ég sigraði í Söngkeppni Samfés árið 2009, hef verið í söngleikjum í Þjóðleikhúsinu, sungið nokkrum sinnum á ýmsum hátíðum hér og þar á vegum Sönglistar, tekið þátt í þremur seinustu söngleikjauppfærslum Versló og ýmislegt annað inn á milli."Keppnin var hörð Var þetta hörð keppni í ár? "Keppnin var verulega hörð. Það fannst mér allavega. Það voru rosalega sterkir söngvarar í ár og það var nánast eins og allir tvíefldust við það að vera að syngja í Hörpu því það hljómaði allt svo vel þarna inni. En þetta er samt það sem er svo skemmtilegt og krefjandi við þessa keppni - það eru allir svo hæfileikaríkir sem taka þátt."Æfingar fyrir Nemó framundan Hvað tekur núna við? "Það sem tekur við núna eru aðallega jólaprófin. Þar á eftir koma auðvitað jólin og æfingar fyrir Nemó söngleikinn , en ég sé samt ekki glitta nægilega vel í það allt ennþá - prófin skyggja á," segir Ólöf.Hér má sjá myndir frá Vælinu: Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir nemandi í 6. bekk á náttúrufræðibraut á líffræðisviði í Verslunarskóla Íslands sigraði Vælið, söngvakeppni Verslunarskóla Íslands, í Hörpu á föstudaginn var.Hálf orðlaus"Tilfinningin var æðisleg. Eins væmið og það hljómar þá hef ég þráð í mörg ár að komast í Söngkeppni framhaldsskólanna og það er loksins orðið að veruleika. Ég varð eiginlega bara hálf orðlaus, best að orða það þannig," svarar Ólöf spurð út í sigurtilfinninguna.Reynslubolti Hefur þú reynslu af að syngja? "Já ég hef sungið þó nokkuð áður opinberlega. Ég sigraði í Söngkeppni Samfés árið 2009, hef verið í söngleikjum í Þjóðleikhúsinu, sungið nokkrum sinnum á ýmsum hátíðum hér og þar á vegum Sönglistar, tekið þátt í þremur seinustu söngleikjauppfærslum Versló og ýmislegt annað inn á milli."Keppnin var hörð Var þetta hörð keppni í ár? "Keppnin var verulega hörð. Það fannst mér allavega. Það voru rosalega sterkir söngvarar í ár og það var nánast eins og allir tvíefldust við það að vera að syngja í Hörpu því það hljómaði allt svo vel þarna inni. En þetta er samt það sem er svo skemmtilegt og krefjandi við þessa keppni - það eru allir svo hæfileikaríkir sem taka þátt."Æfingar fyrir Nemó framundan Hvað tekur núna við? "Það sem tekur við núna eru aðallega jólaprófin. Þar á eftir koma auðvitað jólin og æfingar fyrir Nemó söngleikinn , en ég sé samt ekki glitta nægilega vel í það allt ennþá - prófin skyggja á," segir Ólöf.Hér má sjá myndir frá Vælinu:
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira