Gaman að geta glatt aðra 8. nóvember 2012 00:01 Skemmtilegt verkefni Berglind Laxdal og samnemendur hennar fengu skólaverkefni sem gekk út á að bæta samfélagið á einhvern hátt. fréttablaðið/valli Nemendur við Háskólann við Bifröst fengu það verkefni að bæta samfélagið á einhvern hátt. Einn hópur nemenda kaus að auðvelda eldri borgurum aðgengi að lesefni. „Við erum allar meistaranemar við Háskólann við Bifröst og verkefnið var liður í námskeiðinu Áætlunargerð og verkefnastjórnun. Það gekk út á að bæta samfélagið á einhvern hátt, annaðhvort með því að bæta umhverfið eða líf fólks. Við áttum að setja fram hugmynd, skipuleggja hana, framkvæma og loks meta árangur hennar," útskýrir Berglind Laxdal nemandi við Háskólann við Bifröst. Hún og samnemendur hennar völdu að auðvelda eldri borgurum aðgengi að bókum og öðru menningartengdu efni. „Við ræddum um hvað tengdi okkur í hópnum saman og komust að því að það var lestur. Okkur langaði mikið að miðla þessum áhuga okkar áfram inn í verkefnið. Raunin er sú að fólk missir oft hæfileikann til að geta notið lesturs þegar það eldist og sjónin versnar." Að sögn Berglindar duttu þær Eva Björk Káradóttir, Karen Inga Einarsdóttir og Magnea Ólafsdóttir óvænt niður á hljóðbókaspilara frá fyrirtækinu Örtækni sem er hannaður eins og gamalt segulbandstæki og auðveldur í notkun. Þær höfðu samband við fyrirtækið og óskuðu eftir því að fá að kynna og gefa eitt tæki til Félags eldri borgara. „Með þessu er hægt að auðvelda aðgengi félagsmanna að menningarefni og FEB getur síðan lánað félagsmönnum sínum spilarann að vild." Hópnum þótti verkefnið bæði skemmtilegt og gefandi og segir Berglind að fólk ætti oftar að láta gott af sér leiða. „Það gefur manni mikið að geta glatt aðra og allir í bekknum höfðu virkilega gaman af þessu verkefni," segir hún að lokum. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Nemendur við Háskólann við Bifröst fengu það verkefni að bæta samfélagið á einhvern hátt. Einn hópur nemenda kaus að auðvelda eldri borgurum aðgengi að lesefni. „Við erum allar meistaranemar við Háskólann við Bifröst og verkefnið var liður í námskeiðinu Áætlunargerð og verkefnastjórnun. Það gekk út á að bæta samfélagið á einhvern hátt, annaðhvort með því að bæta umhverfið eða líf fólks. Við áttum að setja fram hugmynd, skipuleggja hana, framkvæma og loks meta árangur hennar," útskýrir Berglind Laxdal nemandi við Háskólann við Bifröst. Hún og samnemendur hennar völdu að auðvelda eldri borgurum aðgengi að bókum og öðru menningartengdu efni. „Við ræddum um hvað tengdi okkur í hópnum saman og komust að því að það var lestur. Okkur langaði mikið að miðla þessum áhuga okkar áfram inn í verkefnið. Raunin er sú að fólk missir oft hæfileikann til að geta notið lesturs þegar það eldist og sjónin versnar." Að sögn Berglindar duttu þær Eva Björk Káradóttir, Karen Inga Einarsdóttir og Magnea Ólafsdóttir óvænt niður á hljóðbókaspilara frá fyrirtækinu Örtækni sem er hannaður eins og gamalt segulbandstæki og auðveldur í notkun. Þær höfðu samband við fyrirtækið og óskuðu eftir því að fá að kynna og gefa eitt tæki til Félags eldri borgara. „Með þessu er hægt að auðvelda aðgengi félagsmanna að menningarefni og FEB getur síðan lánað félagsmönnum sínum spilarann að vild." Hópnum þótti verkefnið bæði skemmtilegt og gefandi og segir Berglind að fólk ætti oftar að láta gott af sér leiða. „Það gefur manni mikið að geta glatt aðra og allir í bekknum höfðu virkilega gaman af þessu verkefni," segir hún að lokum.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira