Kemur á einkaþotu og bakar pitsu á Selfossi 17. mars 2012 09:30 Patrick Doyle, forstjóri Dominos í heiminum, verður viðstaddur opnun nýs staðar á Selfossi í dag. Hann mun taka til hendinni og baka eina pitsu. Nýr Dominos veitingastaður opnar á Selfossi í dag og í tilefni þess mun Patrick Doyle, forstjóri Dominos í heiminum, mæta á staðinn og baka eina flatböku. Doyle flýgur með einkaþotu til landsins til þess eins að vera viðstaddur opnunina. Doyle var í fyrra valinn Forstjóri ársins, eða CEO of The Year upp á enska vísu, af sjónvarpsstöðinni CNBC. Hann flýgur hingað til lands í dag til þess að vera viðstaddur opnun staðarins, klippa á borðann og baka í leiðinni eina pitsu handa heppnum viðskiptavini. Doyle þessi er þekktur fyrir létta lund og leikur forstjórinn til að mynda sjálfur í mörgum auglýsingum fyrirtækisins. Birgir Örn Birgisson, framkvæmdastjóri Dominos á Íslandi, segir starfsfólk Dominos spennt fyrir að hitta Doyle en þetta er í fyrsta sinn sem forstjórinn heimsækir landið. „Hann ferðast mikið á milli landa en hefur ekki komið til Íslands áður og hafði því mikinn áhuga á að heimsækja landið. Við höfðum samband við hann og þar sem hann er á ferðalagi um Evrópu var auðvelt fyrir hann að koma við í leiðinni." Inntur eftir því hvort hann viti hvers konar pitsu Doyle muni baka svarar Birgir Örn neitandi. „Það kemur í ljós síðar í dag. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu mjög lengi og unnið sig upp frá grunni þannig ég held að honum verði hæg heimantökin," segir Birgir Örn að lokum. Sérstök opnunardagskrá verður á Dominos á Selfossi í dag á milli klukkan 12.30 og 14.30. sara@frettabladid.is Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Nýr Dominos veitingastaður opnar á Selfossi í dag og í tilefni þess mun Patrick Doyle, forstjóri Dominos í heiminum, mæta á staðinn og baka eina flatböku. Doyle flýgur með einkaþotu til landsins til þess eins að vera viðstaddur opnunina. Doyle var í fyrra valinn Forstjóri ársins, eða CEO of The Year upp á enska vísu, af sjónvarpsstöðinni CNBC. Hann flýgur hingað til lands í dag til þess að vera viðstaddur opnun staðarins, klippa á borðann og baka í leiðinni eina pitsu handa heppnum viðskiptavini. Doyle þessi er þekktur fyrir létta lund og leikur forstjórinn til að mynda sjálfur í mörgum auglýsingum fyrirtækisins. Birgir Örn Birgisson, framkvæmdastjóri Dominos á Íslandi, segir starfsfólk Dominos spennt fyrir að hitta Doyle en þetta er í fyrsta sinn sem forstjórinn heimsækir landið. „Hann ferðast mikið á milli landa en hefur ekki komið til Íslands áður og hafði því mikinn áhuga á að heimsækja landið. Við höfðum samband við hann og þar sem hann er á ferðalagi um Evrópu var auðvelt fyrir hann að koma við í leiðinni." Inntur eftir því hvort hann viti hvers konar pitsu Doyle muni baka svarar Birgir Örn neitandi. „Það kemur í ljós síðar í dag. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu mjög lengi og unnið sig upp frá grunni þannig ég held að honum verði hæg heimantökin," segir Birgir Örn að lokum. Sérstök opnunardagskrá verður á Dominos á Selfossi í dag á milli klukkan 12.30 og 14.30. sara@frettabladid.is
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira