Erfitt að átta sig á því hverjir berjast gegn hverjum Hugrún Halldórsdóttir skrifar 24. júlí 2012 19:58 Hernaðaraðgerðir erlendra þjóða gegn ríkisstjórn Assads forseta Sýrlands geta haft geysileg ruðningsáhrif í för með sér, að mati sérfræðings í málefnum Mið-Austurlanda. Sjötíu og sjö hafa fallið í Sýrlandi það sem af er degi, þar á meðal sjö börn. Áætlað er að 17000 Sýrlendingar hafi látið lífið frá því að uppreisnin gegn forseta landsins hófst í mars á síðasta ári og í ljósi hörmunganna velta margir fyrir sér af hverju erlendir aðilar hafi ekki gripið gripið til hernaðaríhlutunar líkt og í Líbíu fyrir um ári. „Sýrland er bara allt öðruvísi land landfræðilega séð og pólitískt séð. Eðli bardaganna þar eru þannig að erfitt er að skerast í leikinn," segir Magnús Þorkell Bernharðsson, dósent í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum. Magnús Þorkell segir yfirráðasvæði stjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar í Líbíu hafa verið vel aðskilin en í Sýrlandi búa óvinirnir svo til hlið við hlið auk þess sem hermennirnir eru ekki endilega klæddir einkennisbúningum. „Þannig það væri mjög erfitt fyrir erlenda aðila að koma þarna inn og reyna átta sig á því hverjir eru að berjast gegn hverjum og hvar," segir hann. Hugsanlegt sé þó að Katar sendi herdeildir inn í landið þar sem þeir voru öflugir í Líbíu á sínum tíma og þá gætu Tyrkir jafnframt nýtt herafla sinn til að tryggja eigin hagsmuni í norðurhlutanum. Magnús Þorkell segir þó andstöðu Kínverja og Rússa gegn erlendri hernaðaríhlutun vega þungt. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira
Hernaðaraðgerðir erlendra þjóða gegn ríkisstjórn Assads forseta Sýrlands geta haft geysileg ruðningsáhrif í för með sér, að mati sérfræðings í málefnum Mið-Austurlanda. Sjötíu og sjö hafa fallið í Sýrlandi það sem af er degi, þar á meðal sjö börn. Áætlað er að 17000 Sýrlendingar hafi látið lífið frá því að uppreisnin gegn forseta landsins hófst í mars á síðasta ári og í ljósi hörmunganna velta margir fyrir sér af hverju erlendir aðilar hafi ekki gripið gripið til hernaðaríhlutunar líkt og í Líbíu fyrir um ári. „Sýrland er bara allt öðruvísi land landfræðilega séð og pólitískt séð. Eðli bardaganna þar eru þannig að erfitt er að skerast í leikinn," segir Magnús Þorkell Bernharðsson, dósent í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum. Magnús Þorkell segir yfirráðasvæði stjórnarinnar og stjórnarandstöðunnar í Líbíu hafa verið vel aðskilin en í Sýrlandi búa óvinirnir svo til hlið við hlið auk þess sem hermennirnir eru ekki endilega klæddir einkennisbúningum. „Þannig það væri mjög erfitt fyrir erlenda aðila að koma þarna inn og reyna átta sig á því hverjir eru að berjast gegn hverjum og hvar," segir hann. Hugsanlegt sé þó að Katar sendi herdeildir inn í landið þar sem þeir voru öflugir í Líbíu á sínum tíma og þá gætu Tyrkir jafnframt nýtt herafla sinn til að tryggja eigin hagsmuni í norðurhlutanum. Magnús Þorkell segir þó andstöðu Kínverja og Rússa gegn erlendri hernaðaríhlutun vega þungt.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ursula von der Leyen kemur til Íslands Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjá meira