Tamningakonan rekin Erla Hlynsdóttir skrifar 20. nóvember 2012 18:41 Ung hestakona sem sést reyna að temja hest á umdeildu myndbandi, var leyst frá störfum sínum sem tamningakona í gær. Hún hefur ráðið sér lögmann, en konan hefur hingað til talin eiga framtíðina fyrir sér í faginu. Myndbandið sem um ræðir er yfir árs gamalt og var sett inn á Youtube af þýskri hestakonu. Fjölmiðlaumfjöllun um málið hófst í gærkvöldi og þá steig fram fjöldi fólks í netheimum sem kallaði stúlkuna öllum illum nöfnum og óskaði henni jafnvel líkamsmeiðingum. Myndbandið var fjarlægt af netinu í gær. Þar virtist mörgum sem unga konan væri að meiða hestinn með píski. Hestamenn sem fréttastofa hefur rætt við segja það alls ekki raunina, en tamningaaðferðin sé vissulega harkaleg. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var afar erfitt að tjónka við umrætt hross og var því slátrað fyrir allnokkru síðan. Konunni er almennt borin vel sagan. Hún útskrifaðist í fyrra sem tamningamaður frá háskólanum á Hólum þar sem hún þótti standa sig með prýði. Dýraverndunarsambandi Íslands bárust fjölda ábendinga vegna myndbandsins og forsvarsmenn félagsins tilkynntu konuna til lögreglu í dag. Þá sendi Félag tamningamanna frá sér yfirlýsingu þar sem þær tamningaaðferðirnar sem sjást í myndbandinu eru fordæmdar og málinu vísað til aganefndar félagsins. Eftir að umræða hófst um myndbandið í gær var konunni sagt upp störfum þar sem hún starfaði sem tamningamaður á hestabúi. Tengdar fréttir Íslensk kona lemur hest ítrekað með svipu Hrollvekjandi myndband sem Nicole Muller setti inn á Youtube sýnir konu berja hest ítrekað með svipu. Það er augljóst að fólkið á myndbandinu er íslenskt, en þar má meðal annars heyra karlmann tala íslensku við konuna. Hann segir meðal annars meira eftir að hún lemur hestinn ítrekað með svipu. 19. nóvember 2012 21:10 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Ung hestakona sem sést reyna að temja hest á umdeildu myndbandi, var leyst frá störfum sínum sem tamningakona í gær. Hún hefur ráðið sér lögmann, en konan hefur hingað til talin eiga framtíðina fyrir sér í faginu. Myndbandið sem um ræðir er yfir árs gamalt og var sett inn á Youtube af þýskri hestakonu. Fjölmiðlaumfjöllun um málið hófst í gærkvöldi og þá steig fram fjöldi fólks í netheimum sem kallaði stúlkuna öllum illum nöfnum og óskaði henni jafnvel líkamsmeiðingum. Myndbandið var fjarlægt af netinu í gær. Þar virtist mörgum sem unga konan væri að meiða hestinn með píski. Hestamenn sem fréttastofa hefur rætt við segja það alls ekki raunina, en tamningaaðferðin sé vissulega harkaleg. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var afar erfitt að tjónka við umrætt hross og var því slátrað fyrir allnokkru síðan. Konunni er almennt borin vel sagan. Hún útskrifaðist í fyrra sem tamningamaður frá háskólanum á Hólum þar sem hún þótti standa sig með prýði. Dýraverndunarsambandi Íslands bárust fjölda ábendinga vegna myndbandsins og forsvarsmenn félagsins tilkynntu konuna til lögreglu í dag. Þá sendi Félag tamningamanna frá sér yfirlýsingu þar sem þær tamningaaðferðirnar sem sjást í myndbandinu eru fordæmdar og málinu vísað til aganefndar félagsins. Eftir að umræða hófst um myndbandið í gær var konunni sagt upp störfum þar sem hún starfaði sem tamningamaður á hestabúi.
Tengdar fréttir Íslensk kona lemur hest ítrekað með svipu Hrollvekjandi myndband sem Nicole Muller setti inn á Youtube sýnir konu berja hest ítrekað með svipu. Það er augljóst að fólkið á myndbandinu er íslenskt, en þar má meðal annars heyra karlmann tala íslensku við konuna. Hann segir meðal annars meira eftir að hún lemur hestinn ítrekað með svipu. 19. nóvember 2012 21:10 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Íslensk kona lemur hest ítrekað með svipu Hrollvekjandi myndband sem Nicole Muller setti inn á Youtube sýnir konu berja hest ítrekað með svipu. Það er augljóst að fólkið á myndbandinu er íslenskt, en þar má meðal annars heyra karlmann tala íslensku við konuna. Hann segir meðal annars meira eftir að hún lemur hestinn ítrekað með svipu. 19. nóvember 2012 21:10