Harry Potter-stjarnan Emma Watson er oftast með her af stílistum í kringum sig að undirbúa sig fyrir stór kvöld á rauða dreglinum.
En Emma nennir ekki alltaf að vera vel til höfð og kaus þægindi fram yfir glamúrinn er hún spókaði sig um í London.
Hæfileikarík og frábær.Þessi 22ja ára leikkona er afskaplega fögur frá náttúrunnar hendi og því skiptir engu máli hvernig hún klæðir sig – hún er alltaf dásamleg.