Hagsmunir Kína Róbert T. Árnason skrifar 22. ágúst 2012 06:00 Kínverjar eru meðal elstu og sérstæðustu menningarþjóða heims og hafa átt einkennilegri feril en þær flestar. Það sem fjölmennasta ríki heims og veldið Kína gerir á næstu árum hefur geysimikla þýðingu. Ýmsar áleitnar spurningar heimsins velta á því hvað kínverskir ráðamenn gera innan landamæra alþýðulýðveldisins eins og sakir standa. Og hvað kínverskir ráðamenn kunna með tíð og tíma að gera utan landamæra Kína. Stóísk þolinmæði sem hjálpar kínverskum almúga til að þola ólýsanlegar raunir mun verða enn nauðsynlegri á næstu árum þegar kínverskir ráðamenn leggja inn á nýjar brautir erfiðleika og umskipta með eflingu fjandskapar við nágranna Kína í leit að meira valdi og yfirráðum. Fræðimaðurinn Sjún Tzjé leggur ráðamönnum alþýðulýðveldisins Kína þessa einu meginreglu: Þekkið mótherjana í hundrað orrustum. Þekkið sjálfa ykkur í hundrað sigrum. Tilgátan hér er sú að það freisti æ meir úrræðalausra kínverskra ráðamanna að finna þörf til að kveikja stríðsbál og beina þannig hugum kínversks almúga frá óleysanlegum innanlandsvandamálum og að Kína muni ráðast gegn einu eða fleiri nágrannaríkjum. Allt umhverfis þetta víðáttumikla land munu athafnir Kína hafa mikil áhrif á alls konar þjóðir og fólk. Ísland kann að flækjast inn í slíkt stríðsbál en það bál annaðhvort eyðir herafla þeirra nágrannaríkja sem ráðist verður á eða stríðsbálið bindur enda á yfirráð kommúnista í Kína. Í báðum tilfellum verður meiri háttar styrjöld í Asíu. Þeir sem ráðnir eru sem smjaðrarar alþýðulýðveldisins Kína á Íslandi eiga væntanlega aldrei að hugsa um annað en hag þess og eiga aldrei að helga sig neinu öðru en hollustu við alþýðulýðveldið jafnvel þó að þeir hafi sem íslenskir námsmenn daðrað við alþjóðahyggju Maó á háskólaárunum í Peking. Það skiptir ekki litlu máli fyrir framgang hagsmuna alþýðulýðveldisins Kína á Íslandi hvernig tekst til með val á íslensku smjöðrurunum því það er komið undir skarpskyggni kínverskra ráðamanna hve nýtir þeir verða alþýðulýðveldinu á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson Skoðun Miðbær Selfoss vekur ánægju Bragi Bjarnason Skoðun Skoðun Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna er alvöru mál Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun 1984 og Hunger Games á sama sviðinu Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Mikilvægi aukinnar verndunar hafsvæða og leiðrétting Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Betri leið til einföldunar regluverks Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Af Millet-úlpum og öldrunarmálum Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Charlie og sjúkleikaverksmiðjan Guðjón Eggert Agnarsson skrifar Skoðun Nú þarf bæði sleggju og vélsög Trausti Hjálmarsson,Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Nútímaviðskipti og lögin sem gleymdist að uppfæra Fróði Steingrímsson skrifar Skoðun Sjálfsvíg eru ekki óumflýjanleg Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun „Words are wind“ Ingólfur Hermannsson skrifar Skoðun Ert þú meðalmaðurinn? Jóhann Óskar Jóhannsson skrifar Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Flumbrugangur í framhaldsskólum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Miðbær Selfoss vekur ánægju Bragi Bjarnason skrifar Skoðun PCOS: Er ódýrara að halda heilsu eða meðhöndla veikindi? Elísa Ósk Línadóttir skrifar Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar Skoðun Be Kind - ekki kind Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir ,Perla Magnúsdóttir skrifar Skoðun Illa verndaðir Íslendingar Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Viðreisn afhjúpar sig endanlega Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Heimalestur – gæðastund en ekki grátur og gnístan tanna Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Frelsi til sölu Erling Kári Freysson skrifar Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar Skoðun Móðir í Breiðholti hjólar 5.000 kílómetra Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Viðreisn lætur verkin tala Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Kínverjar eru meðal elstu og sérstæðustu menningarþjóða heims og hafa átt einkennilegri feril en þær flestar. Það sem fjölmennasta ríki heims og veldið Kína gerir á næstu árum hefur geysimikla þýðingu. Ýmsar áleitnar spurningar heimsins velta á því hvað kínverskir ráðamenn gera innan landamæra alþýðulýðveldisins eins og sakir standa. Og hvað kínverskir ráðamenn kunna með tíð og tíma að gera utan landamæra Kína. Stóísk þolinmæði sem hjálpar kínverskum almúga til að þola ólýsanlegar raunir mun verða enn nauðsynlegri á næstu árum þegar kínverskir ráðamenn leggja inn á nýjar brautir erfiðleika og umskipta með eflingu fjandskapar við nágranna Kína í leit að meira valdi og yfirráðum. Fræðimaðurinn Sjún Tzjé leggur ráðamönnum alþýðulýðveldisins Kína þessa einu meginreglu: Þekkið mótherjana í hundrað orrustum. Þekkið sjálfa ykkur í hundrað sigrum. Tilgátan hér er sú að það freisti æ meir úrræðalausra kínverskra ráðamanna að finna þörf til að kveikja stríðsbál og beina þannig hugum kínversks almúga frá óleysanlegum innanlandsvandamálum og að Kína muni ráðast gegn einu eða fleiri nágrannaríkjum. Allt umhverfis þetta víðáttumikla land munu athafnir Kína hafa mikil áhrif á alls konar þjóðir og fólk. Ísland kann að flækjast inn í slíkt stríðsbál en það bál annaðhvort eyðir herafla þeirra nágrannaríkja sem ráðist verður á eða stríðsbálið bindur enda á yfirráð kommúnista í Kína. Í báðum tilfellum verður meiri háttar styrjöld í Asíu. Þeir sem ráðnir eru sem smjaðrarar alþýðulýðveldisins Kína á Íslandi eiga væntanlega aldrei að hugsa um annað en hag þess og eiga aldrei að helga sig neinu öðru en hollustu við alþýðulýðveldið jafnvel þó að þeir hafi sem íslenskir námsmenn daðrað við alþjóðahyggju Maó á háskólaárunum í Peking. Það skiptir ekki litlu máli fyrir framgang hagsmuna alþýðulýðveldisins Kína á Íslandi hvernig tekst til með val á íslensku smjöðrurunum því það er komið undir skarpskyggni kínverskra ráðamanna hve nýtir þeir verða alþýðulýðveldinu á Íslandi.
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar
Skoðun Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Opinn og alþjóðlegur: Krísa erlendra nemenda við íslenska háskóla Melissa Anne Pfeffer skrifar
Skoðun Vangaveltur um íslenskt barnaefni – Hvers vegna skiptir það máli að börn heyri sjálf sig? Tinna Björg Kristinsdóttir,Valdimar Gylfason skrifar
Enn einn kvennahópurinn sem þarf bara að vera duglegri að harka af sér? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun