
Öflugt sameinað sveitarfélag
Frá því þessi samþykkt var gerð hefur verið haldinn fjöldi funda í sameiningarnefnd sveitarfélaganna. Fyrir liggur úttekt fagaðila, m.a. er lýtur að þörf á viðhaldi eigna sveitarfélaganna og uppbyggingu stjórnkerfisins. Það veigamesta er þó úttekt á fjárhagsstöðu sveitarfélaganna.
Öflugt sameinað sveitarfélag
Þegar horft er fram á veg verður til öflugt, sameinað sveitarfélag sem áfram getur veitt íbúum afburðaþjónustu. Sveitarfélag með sterka eiginfjárstöðu og bolmagn til að takast á við nýframkvæmdir á ýmsum sviðum. Í áætlunum er gert ráð fyrir að rekstrarafgangur sameiginlegs sveitarfélags aukist ár frá ári næstu fimm árin.
Íbúar í sameinuðu sveitarfélagi verða tæplega 14.000 og allar forsendur fyrir hendi til að þeim fari fjölgandi á næstu árum. Nýtt, sameinað sveitarfélag mun standa sterkar að vígi í hagsmunagæslu fyrir íbúana, bæði gagnvart ríkisvaldinu og eins á meðal sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
Horft til framtíðar
Í sameiginlegri bókun bæjarstjórna beggja sveitarfélaganna í júní sl. segir m.a. að „menningarlega, skipulagslega og rekstrarlega sé það hagkvæmur kostur að sveitarfélögin verði sameinuð“. Þess vegna hvet ég íbúa Álftaness og Garðabæjar að horfa til framtíðar og segja já í sameiningarkosningunum þann 20. október.
Skoðun

Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér
Heiða Ingimarsdóttir skrifar

Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn
Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar

Geislameðferð sem lífsbjörg
Ingibjörg Isaksen skrifar

Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð
Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Stöðvum helvíti á jörðu
Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar

Hversu mikið er nóg?
Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar

Til þeirra sem fagna
Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar

Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis
Elliði Vignisson skrifar

Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni
Ellen Calmon skrifar

Að flokka hver vinnur og hver tapar
Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar

Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi
Jón Kaldal skrifar

Má berja blaðamenn?
Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar

Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum
Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar

Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá
Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Samfélagið innan samfélagsins
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu
Andri Björn Róbertsson skrifar

Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

„Oft er flagð undir fögru skinni“
Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Orðhengilsháttur og lygar
Elín Erna Steinarsdóttir skrifar

Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Ráðherra gengur fram án laga
Svanur Guðmundsson skrifar

Hagkvæmur kostur utan friðlands
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Gagnsæi og inntak
Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Sumargjöf
Þórunn Sigurðardóttir skrifar

Hannað fyrir miklu stærri markaði
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Grafarvogur framtíðar verður til
Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja
Sigurjón Þórðarson skrifar

Menntastefna 2030
Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands
Uggi Jónsson skrifar