Lífið

Trylltur fatamarkaður

Elma Lísa og Eva Ýr lofa trylltum fatamarkaði á laugardaginn.
Elma Lísa og Eva Ýr lofa trylltum fatamarkaði á laugardaginn.
Tískutvennan Elma Lísa og Eva Ýr ætlar að halda trylltan fatamarkað næstkomandi laugardag að eigin sögn en þær hafa getið sér gott orð fyrir smekkvísi mikla.

Markaðurinn fer fram á Lindargötu 6 á milli kl. 12-18. Margt flott ­verður í boði; kjólar, kápur, skór, töskur, jakkar, buxur, skyrtur, góss og glingur. Ýmis merki og vintage-molar leynast líka á ­slánum meira að segja smá fyrir strákana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.