Ríkisstjórn Jóhönnu og skattpíning barna Matthías Bjarnason skrifar 29. febrúar 2012 06:00 Ég hef haft þann sið um árabil að leggja dálitla fjárhæð inn á bankabækur langafabarna minna á afmælisdegi þeirra og jólum, en þau eru nú orðin átta talsins. Ársvextir af þessum innlánsreikningum eru nú á bilinu 1,85 til 2,25 prósent. Sé tekið mið af verðbólgu á ársgrundvelli í fyrra er neikvæð raunávöxtun á reikningunum milli fjögur og fimm prósent. Af þessum „vöxtum“ er greiddur 20 prósent fjármagnstekjuskattur, en ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur hækkað þann skatt um hundrað prósent frá því að hún komst til valda. Ríkisstjórn Jóhönnu bítur höfuðið af skömminni með því að hirða líka 20 prósent af verðbótum. Sú var tíð að Jóhanna Sigurðardóttir kom fram sem málsvari lítilmagnans og beitti sér meðal annars gegn því að börn yrðu látin greiða skatta. Árið 2001 ritaði hún blaðagreinar af miklum móð um það sem hún nefndi þá „skattpíningu“ barna. Þessi sama Jóhanna hefur gleymt flestum sinna fyrri stefnumála. Skattlagning hér á landi er með því mesta sem þekkist. Flestum má vitanlega ljóst vera að ekki verður greitt úr erfiðleikum þjóðarbúsins, þar með talið skuldum ríkissjóðs, nema með umtalsverðri skattheimtu. En þó svo að núverandi ríkisstjórn telji þörf á að innheimta fjármagnstekjuskatt þá sé ég enga ástæðu til þess að börn séu látin greiða hann af sínum innistæðum og hvað sem líður tilurð skattsins þá er til skammar að skattleggja börn strax í vöggu. Sparnaður hefur löngum verið talin dyggð hérlendis og hugsunin með sparnaði ungs fólks er hvatning til sjálfshjálpar, að börn og ungmenni læri að fara með fjármuni af ráðdeild í lífinu frá æsku til eldri ára. Ég skora því á stjórnvöld að fella niður fjármagnstekjuskatt á öll börn að 16 ára aldri. Með því móti yrði stuðlað að stórauknum sparnaði barna og ungmenna. Slíkt uppeldisráð hlýtur að vera mikils virði í landi þar sem skuldir einstaklinga eru með því mesta sem þekkist í veröldinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Ég hef haft þann sið um árabil að leggja dálitla fjárhæð inn á bankabækur langafabarna minna á afmælisdegi þeirra og jólum, en þau eru nú orðin átta talsins. Ársvextir af þessum innlánsreikningum eru nú á bilinu 1,85 til 2,25 prósent. Sé tekið mið af verðbólgu á ársgrundvelli í fyrra er neikvæð raunávöxtun á reikningunum milli fjögur og fimm prósent. Af þessum „vöxtum“ er greiddur 20 prósent fjármagnstekjuskattur, en ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur hækkað þann skatt um hundrað prósent frá því að hún komst til valda. Ríkisstjórn Jóhönnu bítur höfuðið af skömminni með því að hirða líka 20 prósent af verðbótum. Sú var tíð að Jóhanna Sigurðardóttir kom fram sem málsvari lítilmagnans og beitti sér meðal annars gegn því að börn yrðu látin greiða skatta. Árið 2001 ritaði hún blaðagreinar af miklum móð um það sem hún nefndi þá „skattpíningu“ barna. Þessi sama Jóhanna hefur gleymt flestum sinna fyrri stefnumála. Skattlagning hér á landi er með því mesta sem þekkist. Flestum má vitanlega ljóst vera að ekki verður greitt úr erfiðleikum þjóðarbúsins, þar með talið skuldum ríkissjóðs, nema með umtalsverðri skattheimtu. En þó svo að núverandi ríkisstjórn telji þörf á að innheimta fjármagnstekjuskatt þá sé ég enga ástæðu til þess að börn séu látin greiða hann af sínum innistæðum og hvað sem líður tilurð skattsins þá er til skammar að skattleggja börn strax í vöggu. Sparnaður hefur löngum verið talin dyggð hérlendis og hugsunin með sparnaði ungs fólks er hvatning til sjálfshjálpar, að börn og ungmenni læri að fara með fjármuni af ráðdeild í lífinu frá æsku til eldri ára. Ég skora því á stjórnvöld að fella niður fjármagnstekjuskatt á öll börn að 16 ára aldri. Með því móti yrði stuðlað að stórauknum sparnaði barna og ungmenna. Slíkt uppeldisráð hlýtur að vera mikils virði í landi þar sem skuldir einstaklinga eru með því mesta sem þekkist í veröldinni.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun