Hundraðkall til að klappa kettinum Bjarti 6. október 2012 10:30 Bjartur er heimilisköttur og andlit Kattholts. Mynd/Vilhelm "Ég man ekki nákvæmlega hvenær hann kom. Ætli það hafi ekki verið í kringum 2004, fljótlega eftir að Emil, gamli heimiliskötturinn, dó. Sigríður Heiðberg var formaður Kattavinafélagsins þá og hún var svo hrifin af Bjarti að hún gerði hann að næsta heimilisketti. Hann hefur verið hér síðan og er mjög hress miðað við aldur," segir Petrún Sigurðardóttir, starfsmaður Kattholts, um heimilisköttinn Bjart, sem fagnaði fjórtán ára afmæli á fimmtudag og verður viðstaddur sýningu kynjakatta í dag þar sem hann safnar fé til styrktar Kattholti. Petrún lýsir Bjarti sem skemmtilegum og ljúfum ketti. Starfsfólk Kattholts kallar hann gjarnan "Skrifstofustjórann" því hann eyðir stórum hluta dags á skrifstofu athvarfsins. "Þegar dyrabjöllunni er hringt er hann sá fyrsti til að heilsa upp á fólk. Hann stjórnar skrifstofunni og er gjarn á að leggjast ofan á lyklaborðið þegar hann vill athygli. Þegar við erum ekki á staðnum umgegnst hann aðallega hótelgestina okkar." Bjartur verður viðstaddur kynjakattasýninguna í dag og á morgun. Þar mun hann safna fé fyrir Kattholt, sem hefur átt í töluverðum fjárhagsörðugleikum undanfarna mánuði. "Hann verður þarna frá 10 til 17 og ætlar að safna peningum fyrir athvarfið með því að fá fólk til að borga 100 krónur fyrir að fá að klappa honum. Þetta ár hefur verið okkur sérstaklega erfitt og hingað koma margir ógeldir og ómerktir kettir. Það gengur betur að finna heimili fyrir kettlinga en eldri ketti. Við höfum reynt að brýna fyrir fólki að gelda dýrin svo hægt sé að koma í veg fyrir þessa miklu fjölgun," segir Petrún að lokum. –sm Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
"Ég man ekki nákvæmlega hvenær hann kom. Ætli það hafi ekki verið í kringum 2004, fljótlega eftir að Emil, gamli heimiliskötturinn, dó. Sigríður Heiðberg var formaður Kattavinafélagsins þá og hún var svo hrifin af Bjarti að hún gerði hann að næsta heimilisketti. Hann hefur verið hér síðan og er mjög hress miðað við aldur," segir Petrún Sigurðardóttir, starfsmaður Kattholts, um heimilisköttinn Bjart, sem fagnaði fjórtán ára afmæli á fimmtudag og verður viðstaddur sýningu kynjakatta í dag þar sem hann safnar fé til styrktar Kattholti. Petrún lýsir Bjarti sem skemmtilegum og ljúfum ketti. Starfsfólk Kattholts kallar hann gjarnan "Skrifstofustjórann" því hann eyðir stórum hluta dags á skrifstofu athvarfsins. "Þegar dyrabjöllunni er hringt er hann sá fyrsti til að heilsa upp á fólk. Hann stjórnar skrifstofunni og er gjarn á að leggjast ofan á lyklaborðið þegar hann vill athygli. Þegar við erum ekki á staðnum umgegnst hann aðallega hótelgestina okkar." Bjartur verður viðstaddur kynjakattasýninguna í dag og á morgun. Þar mun hann safna fé fyrir Kattholt, sem hefur átt í töluverðum fjárhagsörðugleikum undanfarna mánuði. "Hann verður þarna frá 10 til 17 og ætlar að safna peningum fyrir athvarfið með því að fá fólk til að borga 100 krónur fyrir að fá að klappa honum. Þetta ár hefur verið okkur sérstaklega erfitt og hingað koma margir ógeldir og ómerktir kettir. Það gengur betur að finna heimili fyrir kettlinga en eldri ketti. Við höfum reynt að brýna fyrir fólki að gelda dýrin svo hægt sé að koma í veg fyrir þessa miklu fjölgun," segir Petrún að lokum. –sm
Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira