Notar eigin verðlaunapumpu en gefur ekkert upp um sentímetra Erla Hlynsdóttir skrifar 22. október 2012 20:30 Íslenskt hugvit vekur enn á ný heimsathygli, nú fyrir hönnun á hjálpartæki ástarlífsins fyrir karlmenn. Tækið var sett á markað í sumar og selst víst eins og heitar lummur. Töfratækið er vatnspumpa til að nota í sturtu, þar sem karlmenn geta fylgjast með því hvort fermingarbróðirinn bætir við sig einhverjum sentimetrum. Ágúst Smári er nýkominn frá Þýskalandi þar sem hann tók við Venus-verðlaununum sem þykir mikill heiður að hljóta. „Við fengum þessi glæsilegi verðlaun fyrir besta typpastækkarann 2012, þó svo hann sé nú búinn að vera í þróun í þrjú ár. Við komum með þetta á markað fyrst í júní og hann er búinn að seljast eins og heitar lummur í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kóreu, og núna eftir að þetta kom á mbl.is um helgina þá varð allt vitlaust hérna heima. Þetta er allt búið bara, það er ekki til eitt eintak í landinu," segir Ágúst Smári Beaumont, talsmaður AVK ehf. á Íslandi. Hann segir að til að ná árangri þurfi að nota pumpuna helst daglega. „Já, þú verður að gera það, þetta er bara eins og með vöðvana, þú þarft að fara í ræktina til að ná árangri," útskýrir Ágúst brosandi. Ágúst starfar meðal annars hjá fjölskyldufyrirtækinu AVK, sem er í eigu móður hans, en fyrirtækið hefur áður markaðssett hér á landi svokallaðar gleðimúffur fyrir karlmenn, og typpastækkarann Bathmate sem vakti mikla athygli. „Þetta er íslenskt hugvit, já. Við erum tveir, það er auðvitað ég og svo er einn íslenskur verkfræðingur sem starfar hjá Penomet í Bandaríkjunum sem hannaði þetta," segir Ágúst. Spurður hvaða þýðingu verðlaunin hafi fyrir fyrirtækið svarar Ágúst einfaldlega: „Við eigum eftir að selja miklu miklu meira."Þú talar af reynslu? Þú notar þetta sjálfur? „Já, en ég er nú svolítið feiminn," segir hann hlæjandi. „Ég ætla ekki að fara að segja þér sentimetrana..." Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Íslenskt hugvit vekur enn á ný heimsathygli, nú fyrir hönnun á hjálpartæki ástarlífsins fyrir karlmenn. Tækið var sett á markað í sumar og selst víst eins og heitar lummur. Töfratækið er vatnspumpa til að nota í sturtu, þar sem karlmenn geta fylgjast með því hvort fermingarbróðirinn bætir við sig einhverjum sentimetrum. Ágúst Smári er nýkominn frá Þýskalandi þar sem hann tók við Venus-verðlaununum sem þykir mikill heiður að hljóta. „Við fengum þessi glæsilegi verðlaun fyrir besta typpastækkarann 2012, þó svo hann sé nú búinn að vera í þróun í þrjú ár. Við komum með þetta á markað fyrst í júní og hann er búinn að seljast eins og heitar lummur í Bandaríkjunum, Ástralíu, Kóreu, og núna eftir að þetta kom á mbl.is um helgina þá varð allt vitlaust hérna heima. Þetta er allt búið bara, það er ekki til eitt eintak í landinu," segir Ágúst Smári Beaumont, talsmaður AVK ehf. á Íslandi. Hann segir að til að ná árangri þurfi að nota pumpuna helst daglega. „Já, þú verður að gera það, þetta er bara eins og með vöðvana, þú þarft að fara í ræktina til að ná árangri," útskýrir Ágúst brosandi. Ágúst starfar meðal annars hjá fjölskyldufyrirtækinu AVK, sem er í eigu móður hans, en fyrirtækið hefur áður markaðssett hér á landi svokallaðar gleðimúffur fyrir karlmenn, og typpastækkarann Bathmate sem vakti mikla athygli. „Þetta er íslenskt hugvit, já. Við erum tveir, það er auðvitað ég og svo er einn íslenskur verkfræðingur sem starfar hjá Penomet í Bandaríkjunum sem hannaði þetta," segir Ágúst. Spurður hvaða þýðingu verðlaunin hafi fyrir fyrirtækið svarar Ágúst einfaldlega: „Við eigum eftir að selja miklu miklu meira."Þú talar af reynslu? Þú notar þetta sjálfur? „Já, en ég er nú svolítið feiminn," segir hann hlæjandi. „Ég ætla ekki að fara að segja þér sentimetrana..."
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira