Innlent

Óku á ljósastaura í hálkunni

Bílarnir lentu á ljósastaurum.
Bílarnir lentu á ljósastaurum. Mynd/Hörður
Mikil hálka var á götum í nótt og má rekja tvö umferðaróhöpp til hálkunnar. Bæði óhöppin urðu í Hafnarfirði og höfnuðu bifreiðarnar í báðum tilfellum á ljósastaurum. Fimm sinnum hafði lögregla afskipti af ökumönnum sem voru staðnir að ölvunarakstri og einum sem var undir áhrifum fíkniefna í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×