Lífið

Fagnar fertugsafmælinu með því að sitja fyrir í Playboy

Myndir/COVERMEDIA
Jenny McCarthy verður fertug á árinu og fagnar því á heldur óvenjulegan hátt eða með því að sitja nakin fyrir á tímaritinu Playboy.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan prýðir forsíðu blaðsins því um sjöundu forsíðu hennar er að ræða.

„Ég er ofsalega stolt af þessu, myndirnar eru glæsilegar og virðulegar og gætu nánast verið framan á W magazine," segir leikkonan glöð í bragði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.