Þeir Geir Sveinsson og Kristján Halldórsson, þjálfarar U-20 árs liðs karla í handknattleik, hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í lokakeppni EM í Tyrklandi frá 3. til 15. júlí.
Íslenska liðið er í sterkum riðli með Danmörku, Svíþjóð og Sviss og lítur leikjaplanið svona út.
Fimmtudagur 5.júlí
Danmörk – Ísland kl. 10.00
Föstudagur 6.júlí
Ísland – Svíþjóð kl. 12.00
Sunnudagur 8.júlí
Ísland – Sviss kl. 12.00
Hópurinn lítur aftur á móti svona út:
Markverðir:
Brynjar Darri Baldursson - Stjarnan
Einar Ólafur Vilmundarson - Haukar
Aðrir leikmenn:
Agnar Smári Jónsson - Valur
Árni Benedikt Árnason - Grótta
Bjartur Guðmundsson - Valur
Einar Sverrisson - Selfoss
Garðar Sigurjónsson - Fram
Geir Guðmundsson - Akureyri
Guðmundur Hólmar Helgason - Akureyri
Ísak Rafnsson - FH
Leó Snær Pétursson - HK
Magnús Óli Magnússon - FH
Pétur Júníusson - Afturelding
Sveinn Aron Sveinsson - Valur
Víglundur Jarl Þórsson - Stjarnan
Þráinn Orri Jónsson - Grótta
U-20 ára hópurinn sem fer á EM í Tyrklandi

Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti



Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn



Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti

