Innlent

Brennur falla niður

Mynd / / Heiða Helgadóttir
Áramótabrenna í Mývatnssveit fellur niður vegna veðurs í kvöld og frestast fram á annað kvöld. Þá hefst hún klukkan 21:00 en þá fer einnig fram flugeldasýning björgunarsveitarinnar.

Eins mun áramótabrennan og flugeldasýningin á Hvammstanga, sem vera átti kl 21:00 í kvöld við Höfða sunnan Hvammstanga, einnig verið frestað. Hún fer fram kl 17:00 á Nýársdag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×