Skandalar ársins 21. desember 2012 18:00 Myndir/cover media Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum. Kíkjum á fólkið sem náði athygli heimsbyggðarinnar fyrir misgáfuleg athæfi.Angus T. Jones, leikari í Two and a Half Men, dissaði þáttinn í drasl og bað fólk um að hætta að horfa á hann. Ekki hræddur um að missa vinnuna.Barnastjarnan Amanda Bynes rasaði út á árinu og bætti ýmsum afbrotum við sakaskrána. Hún keyrði drukkin, keyrði á og stakk af vettvang og keyrði án þess að vera með ökuskírteini. Enginn engill lengur.Breski grínistinn Russell Brand tók síma af ljósmyndara og henti honum í skrifstofubyggingu. Hann var handtekinn en sagði sér til varnar að hann vildi ekki sjá neinn nota iPhone eftir dauða Steve Jobs.Bobbi Kristina, dóttir Whitney Houston heitinnar, var lögð inn á spítala vegna streitu. Síðan hvarf hún eftir jarðarför móður sinnar í febrúar.Demi Moore fékk flogakast eftir að hún reykti eitthvað grunsamlegt í partíi með dóttur sinni Rumer í janúar. Stuttu seinna leitaði hún sér meðferðar við átröskun og fíkn.Það er ekkert nýtt að Lindsay Lohan er ólátabelgur. Á árinu var hún grunuð um skartgripaþjófnað, réðst á mann og annan og keyrði á og stakk af vettvang. Hún ætlar aldrei að læra.The Boss-stjarnan Kelsey Grammer brjálaðist og yfirgaf þátt Piers Morgan eftir að hann sá mynd af Camille, fyrrverandi konu sinni. Svo fór hann með nýfætt barn sitt í Playboy-partí. Spes!Kristen Stewart á skandal ársins. Hún hélt framhjá kærasta sínum Robert Pattinson með leikstjóranum Rupert Sanders.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum. Kíkjum á fólkið sem náði athygli heimsbyggðarinnar fyrir misgáfuleg athæfi.Angus T. Jones, leikari í Two and a Half Men, dissaði þáttinn í drasl og bað fólk um að hætta að horfa á hann. Ekki hræddur um að missa vinnuna.Barnastjarnan Amanda Bynes rasaði út á árinu og bætti ýmsum afbrotum við sakaskrána. Hún keyrði drukkin, keyrði á og stakk af vettvang og keyrði án þess að vera með ökuskírteini. Enginn engill lengur.Breski grínistinn Russell Brand tók síma af ljósmyndara og henti honum í skrifstofubyggingu. Hann var handtekinn en sagði sér til varnar að hann vildi ekki sjá neinn nota iPhone eftir dauða Steve Jobs.Bobbi Kristina, dóttir Whitney Houston heitinnar, var lögð inn á spítala vegna streitu. Síðan hvarf hún eftir jarðarför móður sinnar í febrúar.Demi Moore fékk flogakast eftir að hún reykti eitthvað grunsamlegt í partíi með dóttur sinni Rumer í janúar. Stuttu seinna leitaði hún sér meðferðar við átröskun og fíkn.Það er ekkert nýtt að Lindsay Lohan er ólátabelgur. Á árinu var hún grunuð um skartgripaþjófnað, réðst á mann og annan og keyrði á og stakk af vettvang. Hún ætlar aldrei að læra.The Boss-stjarnan Kelsey Grammer brjálaðist og yfirgaf þátt Piers Morgan eftir að hann sá mynd af Camille, fyrrverandi konu sinni. Svo fór hann með nýfætt barn sitt í Playboy-partí. Spes!Kristen Stewart á skandal ársins. Hún hélt framhjá kærasta sínum Robert Pattinson með leikstjóranum Rupert Sanders.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira