Skandalar ársins 21. desember 2012 18:00 Myndir/cover media Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum. Kíkjum á fólkið sem náði athygli heimsbyggðarinnar fyrir misgáfuleg athæfi.Angus T. Jones, leikari í Two and a Half Men, dissaði þáttinn í drasl og bað fólk um að hætta að horfa á hann. Ekki hræddur um að missa vinnuna.Barnastjarnan Amanda Bynes rasaði út á árinu og bætti ýmsum afbrotum við sakaskrána. Hún keyrði drukkin, keyrði á og stakk af vettvang og keyrði án þess að vera með ökuskírteini. Enginn engill lengur.Breski grínistinn Russell Brand tók síma af ljósmyndara og henti honum í skrifstofubyggingu. Hann var handtekinn en sagði sér til varnar að hann vildi ekki sjá neinn nota iPhone eftir dauða Steve Jobs.Bobbi Kristina, dóttir Whitney Houston heitinnar, var lögð inn á spítala vegna streitu. Síðan hvarf hún eftir jarðarför móður sinnar í febrúar.Demi Moore fékk flogakast eftir að hún reykti eitthvað grunsamlegt í partíi með dóttur sinni Rumer í janúar. Stuttu seinna leitaði hún sér meðferðar við átröskun og fíkn.Það er ekkert nýtt að Lindsay Lohan er ólátabelgur. Á árinu var hún grunuð um skartgripaþjófnað, réðst á mann og annan og keyrði á og stakk af vettvang. Hún ætlar aldrei að læra.The Boss-stjarnan Kelsey Grammer brjálaðist og yfirgaf þátt Piers Morgan eftir að hann sá mynd af Camille, fyrrverandi konu sinni. Svo fór hann með nýfætt barn sitt í Playboy-partí. Spes!Kristen Stewart á skandal ársins. Hún hélt framhjá kærasta sínum Robert Pattinson með leikstjóranum Rupert Sanders.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
Fræga fólkið er alltaf duglegt að koma á óvart og sjokkera okkur almúgann. Þetta ár er búið að vera skrautlegt þegar kemur að skandölum. Kíkjum á fólkið sem náði athygli heimsbyggðarinnar fyrir misgáfuleg athæfi.Angus T. Jones, leikari í Two and a Half Men, dissaði þáttinn í drasl og bað fólk um að hætta að horfa á hann. Ekki hræddur um að missa vinnuna.Barnastjarnan Amanda Bynes rasaði út á árinu og bætti ýmsum afbrotum við sakaskrána. Hún keyrði drukkin, keyrði á og stakk af vettvang og keyrði án þess að vera með ökuskírteini. Enginn engill lengur.Breski grínistinn Russell Brand tók síma af ljósmyndara og henti honum í skrifstofubyggingu. Hann var handtekinn en sagði sér til varnar að hann vildi ekki sjá neinn nota iPhone eftir dauða Steve Jobs.Bobbi Kristina, dóttir Whitney Houston heitinnar, var lögð inn á spítala vegna streitu. Síðan hvarf hún eftir jarðarför móður sinnar í febrúar.Demi Moore fékk flogakast eftir að hún reykti eitthvað grunsamlegt í partíi með dóttur sinni Rumer í janúar. Stuttu seinna leitaði hún sér meðferðar við átröskun og fíkn.Það er ekkert nýtt að Lindsay Lohan er ólátabelgur. Á árinu var hún grunuð um skartgripaþjófnað, réðst á mann og annan og keyrði á og stakk af vettvang. Hún ætlar aldrei að læra.The Boss-stjarnan Kelsey Grammer brjálaðist og yfirgaf þátt Piers Morgan eftir að hann sá mynd af Camille, fyrrverandi konu sinni. Svo fór hann með nýfætt barn sitt í Playboy-partí. Spes!Kristen Stewart á skandal ársins. Hún hélt framhjá kærasta sínum Robert Pattinson með leikstjóranum Rupert Sanders.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira