Lífið

Ég myndi fæða barn á hverjum degi

MYNDIR / COVER MEDIA
Flestar mæður eru sammála um það að það að fæða barn sé enginn hægðarleikur. Leikkonan Sienna Miller er hins vegar til í að fara í gegnum þessa lífsreynslu eins oft og hún getur.

"Að fæða er best, stórkostlegasti hlutur í heiminum. Ég myndi endurtaka þennan dag milljón sinnum. Ég myndi endurtaka þennan dag á hverjum degi. Ég elskaði að fæða," segir Sienna í viðtali við Harper's Bazaar.

Hún segist líka skilja líkama sinn betur.

Skemmtilegt lúkk.
"Nú skil ég til hvers brjóst eru og ég ber gífurlega virðingu fyrir líkama mínu vegna hvers hann er megnugur."

Fjölskyldan í göngutúr.
Sienna eignaðist dótturina Marlowe í sumar með unnusta sínum Tom Sturridge.

Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.