Fyrirsætan Marisa Miller, 34 ára, sem gengur með sitt fyrsta barn pósar nakin í tímaritinu Allure. Eins og sjá má á myndunum er Marisa gullfalleg. Til að koma í veg fyrir slit á meðföngunni makar hún á sig kókosolíu og e-vítamín olíu. Þá ræðir hún um þyngdina í tímaritinu og að hún hafi í fyrsta sinn á ævinni fjárfest í vigt. "Ég hef aldrei átt vigt áður og núna sé ég tölur sem ég hef aldrei séð áður þegar ég stíg á vigtina." Hér er Marisa uppáklædd fyrir ári síðan.