Leikkonan Mila Kunis, 29 ára, var mynduð yfirgefa nuddstofu í Kaliforníu óförðuð klædd í gallabuxur með vatnsflösku í hendi. Eins og sjá má á myndunum er Hollywoodstjarnan eins og hver önnur 29 ára kona því ekki er allt sem sýnist í Hollywood þegar fræga fólkið mætir á rauða dregilinn uppábúið og fínt. Á endanum erum við öll ósköp venjuleg.