Einstakt uppboð fyrir Ingó 23. nóvember 2012 22:16 Þetta er meðal mynda sem verður boðin upp. Það er Gunnar Valberg Andrésson sem tók þessa mynd. Landsmönnum gefst einstakt tækifæri næsta sunnudagskvöld þegar margir af færustu ljósmyndurum landsins bjóða upp myndir sínar til styrktar Ingólfi Júlíussyni sem greindist með hvítblæði fyrir skömmu. Ingólfur greindist með bráðahvítblæði í byrjun október á þessu ári og hefur verið á sjúkrahúsi síðan. Upp úr áramótum fer hann svo til Svíþjóðar þar sem hann mun gangast undir mergsskipti. Samhugur félaga hans í stétt ljósmyndara varð til þess að þeir tóku höndum saman og ákváðu að aðstoða þennan hjartahreina og hlýja mann sem Ingólfur er. Það gera þeir til dæmis með þessu veglegasta ljósmyndauppboði Íslandssögunnar og styðja þannig fjárhagslega við bakið á honum og fjölskyldu hans á þessum erfiðu tímum.Ingólfur Júlíusson hefur þurft að takast á við alvarleg veikindi undanfarið.Á uppboðinu verður einnig að finna málverk eftir Tolla, sem hann gaf sjálfur til söfnunarinnar, og myndavél sem 12 helstu ljósmyndarar landsins hafa tekið myndir á og áritað, en filman fylgir vélinni, óframkölluð, og því um einstakan grip að ræða. Margir helstu ljósmyndarar og blaðaljósmyndarar landsins gefa myndir á uppboðið. Þar á meðal eru þeir Ragnar Axelsson (RAX), Gunnar Valberg Andrésson (GVA) Gassi, Spessi og Ari Magg. Sjálfur hefur Ingó, eins og hann er að jafnaði kallaður, starfað sem ljósmyndari um árabil, en hann hefur tekið myndir fyrir helstu fjölmiðla á Íslandi auk þess sem hann tekur myndir fyrir Reuters. Uppboðið fer fram í Gyllta sal Hótel Borgar næstkomandi sunnudagskvöld og hefst klukkan 19:00. Hægt er að skoða myndirnar hér. Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Sjá meira
Landsmönnum gefst einstakt tækifæri næsta sunnudagskvöld þegar margir af færustu ljósmyndurum landsins bjóða upp myndir sínar til styrktar Ingólfi Júlíussyni sem greindist með hvítblæði fyrir skömmu. Ingólfur greindist með bráðahvítblæði í byrjun október á þessu ári og hefur verið á sjúkrahúsi síðan. Upp úr áramótum fer hann svo til Svíþjóðar þar sem hann mun gangast undir mergsskipti. Samhugur félaga hans í stétt ljósmyndara varð til þess að þeir tóku höndum saman og ákváðu að aðstoða þennan hjartahreina og hlýja mann sem Ingólfur er. Það gera þeir til dæmis með þessu veglegasta ljósmyndauppboði Íslandssögunnar og styðja þannig fjárhagslega við bakið á honum og fjölskyldu hans á þessum erfiðu tímum.Ingólfur Júlíusson hefur þurft að takast á við alvarleg veikindi undanfarið.Á uppboðinu verður einnig að finna málverk eftir Tolla, sem hann gaf sjálfur til söfnunarinnar, og myndavél sem 12 helstu ljósmyndarar landsins hafa tekið myndir á og áritað, en filman fylgir vélinni, óframkölluð, og því um einstakan grip að ræða. Margir helstu ljósmyndarar og blaðaljósmyndarar landsins gefa myndir á uppboðið. Þar á meðal eru þeir Ragnar Axelsson (RAX), Gunnar Valberg Andrésson (GVA) Gassi, Spessi og Ari Magg. Sjálfur hefur Ingó, eins og hann er að jafnaði kallaður, starfað sem ljósmyndari um árabil, en hann hefur tekið myndir fyrir helstu fjölmiðla á Íslandi auk þess sem hann tekur myndir fyrir Reuters. Uppboðið fer fram í Gyllta sal Hótel Borgar næstkomandi sunnudagskvöld og hefst klukkan 19:00. Hægt er að skoða myndirnar hér.
Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Fleiri fréttir Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Sjá meira