Lífið

Einlægir útgáfutónleikar

Flest allir bestu vinir Hreims úr tónlistarbransanum voru honum til halds og trausts á þessum tónleikum. Hér er hann ásamt Jogvan Hansen.
Flest allir bestu vinir Hreims úr tónlistarbransanum voru honum til halds og trausts á þessum tónleikum. Hér er hann ásamt Jogvan Hansen.
Hinn eini og sanni Hreimur gaf út sína fyrstu sóló plötu á dögunum. Að því tilefni hélt hann vel heppnaða útgáfutónleika í Austurbæ.

Platan er einlæg og melódísk og eru lögin öll eftir Hreim sjálfann.

Í meðfylgjandi myndasafni má sjá glæsilega gesti tónleikanna sem og vini Hreims úr tónlistarbransanum.





Hreimur ásamt fjölskyldu sinni.
Margt var um manninn á tónleikunum.
Góðir vinir þeir Hreimur og Vignir.
Plötusnúðurinn Atli Rúnar og Hreimur.
Regína Ósk Óskarsdóttir ásamt eiginmanni sínum.
Einstaklega flottur vinahópur úr tónlistinni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.